Bayern skoraði fimm | Salzburg vann Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 21:30 Eric Maxim Choupo-Moting fagnar marki sínu í kvöld með Marcel Sabitzer. EPA-EFE/Lukas Barth-Tuttas Bayern München vann auðveldan 5-0 sigur á Dynamo Kyiv í Meistaradeild Evrópu i kvöld. Þá vann Salzburg góðan 2-1 sigur á Lille. Bæjarar hófu Meistaradeildina á 3-0 sigri á Barcelona og hélt gott gengi þeirra áfram í kvöld er Kyiv mætti á Allianz-völlinn. Robert Lewandowski kom Bæjurum yfir með marki úr vítaspyrnu og tvöfaldaði forystuna með marki þegar tæpur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Serge Gnabry þrumaði knettinum í slá og inn um miðbik síðari hálfleiks. Leroy Sané kom Bayern í 4-0 og hinn skemmtilegi Eric Maxim Choupo-Moting tryggði glæsilegan 5-0 sigur með marki á 87. mínútu. Í G-riðli vann Salzburg 2-1 sigur á Lille þar sem Karim Adeyemi skoraði bæði mörk heimamanna úr vítaspyrnum. Í hinum leik riðilsins gerðu Wolfsburg og Sevilla 1-1 jafntefli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45 Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00 Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Sjá meira
Bæjarar hófu Meistaradeildina á 3-0 sigri á Barcelona og hélt gott gengi þeirra áfram í kvöld er Kyiv mætti á Allianz-völlinn. Robert Lewandowski kom Bæjurum yfir með marki úr vítaspyrnu og tvöfaldaði forystuna með marki þegar tæpur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Serge Gnabry þrumaði knettinum í slá og inn um miðbik síðari hálfleiks. Leroy Sané kom Bayern í 4-0 og hinn skemmtilegi Eric Maxim Choupo-Moting tryggði glæsilegan 5-0 sigur með marki á 87. mínútu. Í G-riðli vann Salzburg 2-1 sigur á Lille þar sem Karim Adeyemi skoraði bæði mörk heimamanna úr vítaspyrnum. Í hinum leik riðilsins gerðu Wolfsburg og Sevilla 1-1 jafntefli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45 Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00 Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Sjá meira
Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45
Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00
Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00