Ákærðir fyrir að hafa beitt IKEA-borðhníf og glasi gegn hvor öðrum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 15:31 IKEA-borðhnífinn nýtti annar maðurinn til að stinga hinn í bakið. Vísir/Hanna Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að hafa veist hvor að öðrum að næturlagi í október í fyrra. Annar maðurinn beitti hinn glerglasi á meðan hinn mundaði borðhníf frá IKEA í slagsmálunum. Báðir eru þeir ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn hvor öðrum. Slagsmálin áttu sér stað mánudagskvöldið 26. október eða aðfaranótt þriðjudagsins 27. október í fyrra. Sá fyrri er ákærður fyrir að hafa veist að hinum og slegið hann með glerglasi í höfuðið sem við það brotnaði og í kjölfarið slegið hann nokkrum sinnum í höfuðið með krepptum hnefa. Þetta kemur fram í ákæru gegn mönnunum sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í kærunni að afleiðingar barsmíðanna hafi verið þær að seinni maðurinn hlaut 1,5 cm skurð vinstra megin á höku, eins cm skurð á vinstri kinn og fjögurra mm skurð á enni. Hinn maðurinn, sá sem hlaut skurðina, er einnig ákærður en ákæran listar að hann hafi stungið fyrri manninn með IKEA borðhníf í bakið með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut 3 cm langan og 5 cm djúpan skurð á baki vinstra megin. Ákæruvaldið krefst þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að IKEA borðhnífurinn verði gerður upptækur. Fyrri maðurinn, sá sem beitti glerglasinu og var stunginn með IKEA borðhnífnum, hefur krafist þess að hinn verði dæmdur til að greiða honum tvær milljónir króna í miskabætur. Þá verði honum gert að greiða málskostnað fyrri mannsins að fullu. Málið fer fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í byrjun októbermánaðar. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Slagsmálin áttu sér stað mánudagskvöldið 26. október eða aðfaranótt þriðjudagsins 27. október í fyrra. Sá fyrri er ákærður fyrir að hafa veist að hinum og slegið hann með glerglasi í höfuðið sem við það brotnaði og í kjölfarið slegið hann nokkrum sinnum í höfuðið með krepptum hnefa. Þetta kemur fram í ákæru gegn mönnunum sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í kærunni að afleiðingar barsmíðanna hafi verið þær að seinni maðurinn hlaut 1,5 cm skurð vinstra megin á höku, eins cm skurð á vinstri kinn og fjögurra mm skurð á enni. Hinn maðurinn, sá sem hlaut skurðina, er einnig ákærður en ákæran listar að hann hafi stungið fyrri manninn með IKEA borðhníf í bakið með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut 3 cm langan og 5 cm djúpan skurð á baki vinstra megin. Ákæruvaldið krefst þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að IKEA borðhnífurinn verði gerður upptækur. Fyrri maðurinn, sá sem beitti glerglasinu og var stunginn með IKEA borðhnífnum, hefur krafist þess að hinn verði dæmdur til að greiða honum tvær milljónir króna í miskabætur. Þá verði honum gert að greiða málskostnað fyrri mannsins að fullu. Málið fer fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í byrjun októbermánaðar.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira