Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 12:41 Þróttur og Breiðablik berjast um bikarmeistaratitil í kvöld eftir að hafa endað í 3. og 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira