Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Árni Sæberg skrifar 1. október 2021 22:14 Ljóst er að fáum muni leiðast í hálfleik Ofurskálarinnar. Twitter/Pepsi Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. Óhætt er að fullyrða að hálfleiksatriði Ofurskálarinnar laði marga að skjánum þegar keppt er um stærsta hnossið í amerískum fótbolta. Jafnvel fleiri en fótboltinn sjálfur. Í ár ætla skipuleggjendur leiksins að tjalda öllu til og fá fimm goðsagnir úr hip-hop senunni til að troða upp í hálfleik. Stjörnurnar fimm hafa aldrei áður stigið saman á svið. Líkt og segir í færslu Pepsi á Twitter skortir ekki verðlaunin sem fimmmenningarnir hafa sópað að sér í gegn um tíðina. Pepsi er helsti styrktaraðili hálfleiksatriðisins. 43 Grammys, 19 No. 1 Billboard albums, 5 epic hitmakers and 1 stage for the #SBLVI #PepsiHalftime show. @nfl @rocnation @nbcsports @drdre @eminem @snoopdogg @maryjblige @kendricklamar pic.twitter.com/C3bh8TdX3a— Pepsi (@pepsi) September 30, 2021 Ofurskálin fer fram sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi á SoFi leikvanginum í Kaliforníu og verður að vanda í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tónlist Bandaríkin NFL Ofurskálin Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Óhætt er að fullyrða að hálfleiksatriði Ofurskálarinnar laði marga að skjánum þegar keppt er um stærsta hnossið í amerískum fótbolta. Jafnvel fleiri en fótboltinn sjálfur. Í ár ætla skipuleggjendur leiksins að tjalda öllu til og fá fimm goðsagnir úr hip-hop senunni til að troða upp í hálfleik. Stjörnurnar fimm hafa aldrei áður stigið saman á svið. Líkt og segir í færslu Pepsi á Twitter skortir ekki verðlaunin sem fimmmenningarnir hafa sópað að sér í gegn um tíðina. Pepsi er helsti styrktaraðili hálfleiksatriðisins. 43 Grammys, 19 No. 1 Billboard albums, 5 epic hitmakers and 1 stage for the #SBLVI #PepsiHalftime show. @nfl @rocnation @nbcsports @drdre @eminem @snoopdogg @maryjblige @kendricklamar pic.twitter.com/C3bh8TdX3a— Pepsi (@pepsi) September 30, 2021 Ofurskálin fer fram sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi á SoFi leikvanginum í Kaliforníu og verður að vanda í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Tónlist Bandaríkin NFL Ofurskálin Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira