Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Árni Sæberg skrifar 1. október 2021 22:14 Ljóst er að fáum muni leiðast í hálfleik Ofurskálarinnar. Twitter/Pepsi Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. Óhætt er að fullyrða að hálfleiksatriði Ofurskálarinnar laði marga að skjánum þegar keppt er um stærsta hnossið í amerískum fótbolta. Jafnvel fleiri en fótboltinn sjálfur. Í ár ætla skipuleggjendur leiksins að tjalda öllu til og fá fimm goðsagnir úr hip-hop senunni til að troða upp í hálfleik. Stjörnurnar fimm hafa aldrei áður stigið saman á svið. Líkt og segir í færslu Pepsi á Twitter skortir ekki verðlaunin sem fimmmenningarnir hafa sópað að sér í gegn um tíðina. Pepsi er helsti styrktaraðili hálfleiksatriðisins. 43 Grammys, 19 No. 1 Billboard albums, 5 epic hitmakers and 1 stage for the #SBLVI #PepsiHalftime show. @nfl @rocnation @nbcsports @drdre @eminem @snoopdogg @maryjblige @kendricklamar pic.twitter.com/C3bh8TdX3a— Pepsi (@pepsi) September 30, 2021 Ofurskálin fer fram sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi á SoFi leikvanginum í Kaliforníu og verður að vanda í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tónlist Bandaríkin NFL Ofurskálin Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Sjá meira
Óhætt er að fullyrða að hálfleiksatriði Ofurskálarinnar laði marga að skjánum þegar keppt er um stærsta hnossið í amerískum fótbolta. Jafnvel fleiri en fótboltinn sjálfur. Í ár ætla skipuleggjendur leiksins að tjalda öllu til og fá fimm goðsagnir úr hip-hop senunni til að troða upp í hálfleik. Stjörnurnar fimm hafa aldrei áður stigið saman á svið. Líkt og segir í færslu Pepsi á Twitter skortir ekki verðlaunin sem fimmmenningarnir hafa sópað að sér í gegn um tíðina. Pepsi er helsti styrktaraðili hálfleiksatriðisins. 43 Grammys, 19 No. 1 Billboard albums, 5 epic hitmakers and 1 stage for the #SBLVI #PepsiHalftime show. @nfl @rocnation @nbcsports @drdre @eminem @snoopdogg @maryjblige @kendricklamar pic.twitter.com/C3bh8TdX3a— Pepsi (@pepsi) September 30, 2021 Ofurskálin fer fram sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi á SoFi leikvanginum í Kaliforníu og verður að vanda í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Tónlist Bandaríkin NFL Ofurskálin Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Sjá meira