Grjóthörð Saga Garðars vekur athygli: „Er þetta lánslíkami?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. október 2021 21:02 Saga Garðarsdóttir er hér í hlutverki Myrru. Instagram/Saga Garðarsdóttir Leikkonan Saga Garðarsdóttir leikur Myrru, nýja óvinkonu Stellu Blómkvist í annarri þáttaröð um lögfræðinginn. Saga birti mynd af sér í hlutverki Myrru á Instagram og létu viðbrögðin ekki á sér standa. „Er þetta lánslíkami?“ spyr leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir en þær eru samstarfskonur í Borgarleikhúsinu. Saga var þá fljót að svara „nei! Hvað er að þér? Ertu með lánsheila?“ og virtist svarið gleðja fylgjendur hennar á Instagram. „Fögur eins sólin heit eins og syndin,“ skrifar Bubbi Morthens. Flestir virðast sammála um að dýrka þessa týpu. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Á Twitter hefur myndinni líka verið deilt víða og ein skrifar þar einfaldlega: „ertuaðfokkaímérhollllyyyshitttt??!!!“ Aðrar athugasemdir eru til dæmis „Get ekki útskýrt hvernig en þessi ljósmynd breytti lífi mínu“ og „Mikið er ég feginn að vera ekki Stella Blómkvist núna“ og fleira í þeim dúr. „Jæja Stella Blómkvist, nú ætla ég að drepa þig,“ skrifar Saga sjálf á Twitter. Jæja Stella Blómkvist, nú ætla ég að drepa þig https://t.co/LGfBSGpqSz— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 30, 2021 Í tilkynningu um nýju þættina segir að Stella mæti hættulegri og samviskulausari andstæðingum en hún hefur áður kynnst. Í nýju sýnishorni fyrir aðra þáttaröð af Stellu Blómkvist má sjá Sögu gera Heiðu Reed erfitt fyrir og er nokkuð ljóst að það mun ganga á ýmsu hjá óvinkonunum Myrru og Stellu í þessum þáttum. „Við fylgjum sem fyrr eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir. Í starfi sínu sem lögfræðingur vílar hún ekki fyrir sér að beita brögðum til að fá sínu framgengt og tekur að sér snúin mál þar sem hún sér möguleika á að uppræta spillingu og glæpi hjá einstaklingum í valdastöðum,“ segir um þættina. „Fyrr en varir sogast hún aftur inn í siðspillta hringiðu glæpa og stjórnmála, þar sem hún neyðist til að takast á við hættulegri og samviskulausari andstæðinga en hún hefur áður kynnst.“ Þættirnir eru sex talsins og eru þeir komnir út. Þeir eru byggðir á samnefndum glæpasögum eftir höfund sem skrifar undir dulnefninu Stella Blómkvist. Fyrsta þáttaröðin var sýnd víða um heiminn, meðal annars í Norður-Ameríku, Bretlandi, Ástralíu, Spáni og Frakklandi. Sagafilm stendur að baki framleiðslunni en þáttunum er leikstýrt af Óskari Þór Axelssyni og Þóru Hilmarsdóttur. Heiða Rún Sigurðardóttir, einnig þekkt sem Heida Reed fer með hlutverk Stellu sem fyrr en hún sló í gegn í þáttunum Poldark. Í öðrum hlutverkum eru þau Krístín Þóra Haraldsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Edda Björgvinsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Halldór Gylfason ásamt mörgum öðrum landsþekktum leikurum. Handritið er skrifað af Jóhanni Ævari Grímssyni, Snjólaugu Lúðvíksdóttur, Jónasi Margeiri Ingólfssyni og Dóru Jóhannsdóttur. Árni Filippusson og Þór Elíason skutu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 9. desember 2020 08:01 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Fleiri fréttir „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Sjá meira
„Er þetta lánslíkami?“ spyr leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir en þær eru samstarfskonur í Borgarleikhúsinu. Saga var þá fljót að svara „nei! Hvað er að þér? Ertu með lánsheila?“ og virtist svarið gleðja fylgjendur hennar á Instagram. „Fögur eins sólin heit eins og syndin,“ skrifar Bubbi Morthens. Flestir virðast sammála um að dýrka þessa týpu. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Á Twitter hefur myndinni líka verið deilt víða og ein skrifar þar einfaldlega: „ertuaðfokkaímérhollllyyyshitttt??!!!“ Aðrar athugasemdir eru til dæmis „Get ekki útskýrt hvernig en þessi ljósmynd breytti lífi mínu“ og „Mikið er ég feginn að vera ekki Stella Blómkvist núna“ og fleira í þeim dúr. „Jæja Stella Blómkvist, nú ætla ég að drepa þig,“ skrifar Saga sjálf á Twitter. Jæja Stella Blómkvist, nú ætla ég að drepa þig https://t.co/LGfBSGpqSz— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 30, 2021 Í tilkynningu um nýju þættina segir að Stella mæti hættulegri og samviskulausari andstæðingum en hún hefur áður kynnst. Í nýju sýnishorni fyrir aðra þáttaröð af Stellu Blómkvist má sjá Sögu gera Heiðu Reed erfitt fyrir og er nokkuð ljóst að það mun ganga á ýmsu hjá óvinkonunum Myrru og Stellu í þessum þáttum. „Við fylgjum sem fyrr eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir. Í starfi sínu sem lögfræðingur vílar hún ekki fyrir sér að beita brögðum til að fá sínu framgengt og tekur að sér snúin mál þar sem hún sér möguleika á að uppræta spillingu og glæpi hjá einstaklingum í valdastöðum,“ segir um þættina. „Fyrr en varir sogast hún aftur inn í siðspillta hringiðu glæpa og stjórnmála, þar sem hún neyðist til að takast á við hættulegri og samviskulausari andstæðinga en hún hefur áður kynnst.“ Þættirnir eru sex talsins og eru þeir komnir út. Þeir eru byggðir á samnefndum glæpasögum eftir höfund sem skrifar undir dulnefninu Stella Blómkvist. Fyrsta þáttaröðin var sýnd víða um heiminn, meðal annars í Norður-Ameríku, Bretlandi, Ástralíu, Spáni og Frakklandi. Sagafilm stendur að baki framleiðslunni en þáttunum er leikstýrt af Óskari Þór Axelssyni og Þóru Hilmarsdóttur. Heiða Rún Sigurðardóttir, einnig þekkt sem Heida Reed fer með hlutverk Stellu sem fyrr en hún sló í gegn í þáttunum Poldark. Í öðrum hlutverkum eru þau Krístín Þóra Haraldsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Edda Björgvinsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Halldór Gylfason ásamt mörgum öðrum landsþekktum leikurum. Handritið er skrifað af Jóhanni Ævari Grímssyni, Snjólaugu Lúðvíksdóttur, Jónasi Margeiri Ingólfssyni og Dóru Jóhannsdóttur. Árni Filippusson og Þór Elíason skutu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 9. desember 2020 08:01 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Fleiri fréttir „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Sjá meira
Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 9. desember 2020 08:01