KSÍ staðfestir að Jón Guðni missir af landsleikjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 22:46 Jón Guðni í leiknum gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Alex Grimm/Getty Images Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson meiddist með félagsliði sínu Hammarby í dag og þarf því að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 nú á næstu dögum. Jón Guðni var sárþjáður er hann var borinn af velli um miðbik fyrri hálfleiks er Hammarby tapaði fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ljóst var strax að líkurnar á að Jón Guðni myndi vera með íslenska hópnum í leikjunum sem fram fara 8. og 11. október væru litlar sem engar. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að Jón Guðni verði ekki í hópnum vegna meiðslanna. Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er einnig að glíma við meiðsli líkt og svo oft áður. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, en það á eftir að koma í ljóst hvort hann kalli aðra menn inn í hópinn. Aðeins eru þrír miðverðir eftir í hópnum og þá má reikna með að Jóhann Bergi hafi átt að spila báða leikina á hægri væng liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með A landsliði karla í komandi leikjum vegna meiðsla - heimaleikjum gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Leikmannahópurinn kemur saman á mánudag. pic.twitter.com/qteSoVtsFQ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 3, 2021 Jón Guðni á að baki 18 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Jóhann Berg á að baki 81 leik og hefur skorað átta mörk. Ísland er sem stendur í 5. sæti undanriðilsins fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar með fjögur stig að loknum sex leikjum. KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Jón Guðni var sárþjáður er hann var borinn af velli um miðbik fyrri hálfleiks er Hammarby tapaði fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ljóst var strax að líkurnar á að Jón Guðni myndi vera með íslenska hópnum í leikjunum sem fram fara 8. og 11. október væru litlar sem engar. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að Jón Guðni verði ekki í hópnum vegna meiðslanna. Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er einnig að glíma við meiðsli líkt og svo oft áður. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, en það á eftir að koma í ljóst hvort hann kalli aðra menn inn í hópinn. Aðeins eru þrír miðverðir eftir í hópnum og þá má reikna með að Jóhann Bergi hafi átt að spila báða leikina á hægri væng liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með A landsliði karla í komandi leikjum vegna meiðsla - heimaleikjum gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Leikmannahópurinn kemur saman á mánudag. pic.twitter.com/qteSoVtsFQ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 3, 2021 Jón Guðni á að baki 18 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Jóhann Berg á að baki 81 leik og hefur skorað átta mörk. Ísland er sem stendur í 5. sæti undanriðilsins fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar með fjögur stig að loknum sex leikjum.
KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira