Arnar Davíð í öðru sæti í móti á evrópsku mótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 16:31 Arnar Davíð Jónsson. Mynd/Keilusamband Íslands Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur náði flottum árangri á evrópsku mótaröðinni í keilu um helgina. Arnar varð þá í öðru sæti á Brunswick Open 2021 mótinu í Wittelsheim í Frakklandi en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Arnar Davíð hafði komið sér upp í fyrsta sætið fyrir lokaúrslitin en tapaði þar gegn Svíanum Carl Eklund í tveimur leikjum fyrst 245 gegn 244 og svo 213 gegn 258. Þetta er engu að síður góður árangur hjá Arnari Davíð sem er aftur farinn að minna á sig síðan að hann vann evrópsku mótaröðina 2019 fyrstur Íslendinga og varð í framhaldinu fimmti í kjöri Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Arnar Davíð endaði í 26. sæti forkeppni mótsins með 1.411 seríu eða 235,17 í meðaltal og tryggði sig þar með inn í úrslitakeppnina. Það er einmitt í úrslitakeppninni þar sem Arnar Davíð er alla jafna í essinu sínu og þar vann hann sig jafnt og þétt upp listann. Í úrslitastigi eitt af fimm vann Arnar Davíð sig upp í sautjánda sæti með 220,5 í meðaltal eftir fjóra leiki. Í úrslitastigi tvö vann hann sig enn ofar og endaði í sjöunda sæti með 247,75 í meðaltal eftir fjóra leiki. Arnar Davíð fór niður í áttunda sætið í úrslitastigi þrjú með meðaltal upp á 232,0 en það var síðasta sætið sem gaf rétt á loka úrslitastiginu. Arnar Davíð var aftur á móti í miklu stuði í fjórða og síðasta úrslitastiginu og kom sér í efsta sætið með frábærri spilamennsku með 242,0 í meðaltal í sjö leikjum. Efstu tveir léki svo til úrslita í mótinu og þar hafði eins og áður sagði Svíinn Carl Eklund betur. Arnar fékk fimm þúsund evrur fyrir silfrið eða 753 þúsund íslenskar krónur. Nú er skammt er á milli móta hjá Arnari nú þegar mótaröðin virðist vera að komast í eðlilegt horf. Næsta mót Opna norska mótið hefst um komandi helgi og mun Arnar Davíð keppa seinni helgina á því móti. Keila Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Sjá meira
Arnar varð þá í öðru sæti á Brunswick Open 2021 mótinu í Wittelsheim í Frakklandi en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Arnar Davíð hafði komið sér upp í fyrsta sætið fyrir lokaúrslitin en tapaði þar gegn Svíanum Carl Eklund í tveimur leikjum fyrst 245 gegn 244 og svo 213 gegn 258. Þetta er engu að síður góður árangur hjá Arnari Davíð sem er aftur farinn að minna á sig síðan að hann vann evrópsku mótaröðina 2019 fyrstur Íslendinga og varð í framhaldinu fimmti í kjöri Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Arnar Davíð endaði í 26. sæti forkeppni mótsins með 1.411 seríu eða 235,17 í meðaltal og tryggði sig þar með inn í úrslitakeppnina. Það er einmitt í úrslitakeppninni þar sem Arnar Davíð er alla jafna í essinu sínu og þar vann hann sig jafnt og þétt upp listann. Í úrslitastigi eitt af fimm vann Arnar Davíð sig upp í sautjánda sæti með 220,5 í meðaltal eftir fjóra leiki. Í úrslitastigi tvö vann hann sig enn ofar og endaði í sjöunda sæti með 247,75 í meðaltal eftir fjóra leiki. Arnar Davíð fór niður í áttunda sætið í úrslitastigi þrjú með meðaltal upp á 232,0 en það var síðasta sætið sem gaf rétt á loka úrslitastiginu. Arnar Davíð var aftur á móti í miklu stuði í fjórða og síðasta úrslitastiginu og kom sér í efsta sætið með frábærri spilamennsku með 242,0 í meðaltal í sjö leikjum. Efstu tveir léki svo til úrslita í mótinu og þar hafði eins og áður sagði Svíinn Carl Eklund betur. Arnar fékk fimm þúsund evrur fyrir silfrið eða 753 þúsund íslenskar krónur. Nú er skammt er á milli móta hjá Arnari nú þegar mótaröðin virðist vera að komast í eðlilegt horf. Næsta mót Opna norska mótið hefst um komandi helgi og mun Arnar Davíð keppa seinni helgina á því móti.
Keila Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Sjá meira