Arnar Davíð í öðru sæti í móti á evrópsku mótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 16:31 Arnar Davíð Jónsson. Mynd/Keilusamband Íslands Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur náði flottum árangri á evrópsku mótaröðinni í keilu um helgina. Arnar varð þá í öðru sæti á Brunswick Open 2021 mótinu í Wittelsheim í Frakklandi en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Arnar Davíð hafði komið sér upp í fyrsta sætið fyrir lokaúrslitin en tapaði þar gegn Svíanum Carl Eklund í tveimur leikjum fyrst 245 gegn 244 og svo 213 gegn 258. Þetta er engu að síður góður árangur hjá Arnari Davíð sem er aftur farinn að minna á sig síðan að hann vann evrópsku mótaröðina 2019 fyrstur Íslendinga og varð í framhaldinu fimmti í kjöri Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Arnar Davíð endaði í 26. sæti forkeppni mótsins með 1.411 seríu eða 235,17 í meðaltal og tryggði sig þar með inn í úrslitakeppnina. Það er einmitt í úrslitakeppninni þar sem Arnar Davíð er alla jafna í essinu sínu og þar vann hann sig jafnt og þétt upp listann. Í úrslitastigi eitt af fimm vann Arnar Davíð sig upp í sautjánda sæti með 220,5 í meðaltal eftir fjóra leiki. Í úrslitastigi tvö vann hann sig enn ofar og endaði í sjöunda sæti með 247,75 í meðaltal eftir fjóra leiki. Arnar Davíð fór niður í áttunda sætið í úrslitastigi þrjú með meðaltal upp á 232,0 en það var síðasta sætið sem gaf rétt á loka úrslitastiginu. Arnar Davíð var aftur á móti í miklu stuði í fjórða og síðasta úrslitastiginu og kom sér í efsta sætið með frábærri spilamennsku með 242,0 í meðaltal í sjö leikjum. Efstu tveir léki svo til úrslita í mótinu og þar hafði eins og áður sagði Svíinn Carl Eklund betur. Arnar fékk fimm þúsund evrur fyrir silfrið eða 753 þúsund íslenskar krónur. Nú er skammt er á milli móta hjá Arnari nú þegar mótaröðin virðist vera að komast í eðlilegt horf. Næsta mót Opna norska mótið hefst um komandi helgi og mun Arnar Davíð keppa seinni helgina á því móti. Keila Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira
Arnar varð þá í öðru sæti á Brunswick Open 2021 mótinu í Wittelsheim í Frakklandi en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Arnar Davíð hafði komið sér upp í fyrsta sætið fyrir lokaúrslitin en tapaði þar gegn Svíanum Carl Eklund í tveimur leikjum fyrst 245 gegn 244 og svo 213 gegn 258. Þetta er engu að síður góður árangur hjá Arnari Davíð sem er aftur farinn að minna á sig síðan að hann vann evrópsku mótaröðina 2019 fyrstur Íslendinga og varð í framhaldinu fimmti í kjöri Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Arnar Davíð endaði í 26. sæti forkeppni mótsins með 1.411 seríu eða 235,17 í meðaltal og tryggði sig þar með inn í úrslitakeppnina. Það er einmitt í úrslitakeppninni þar sem Arnar Davíð er alla jafna í essinu sínu og þar vann hann sig jafnt og þétt upp listann. Í úrslitastigi eitt af fimm vann Arnar Davíð sig upp í sautjánda sæti með 220,5 í meðaltal eftir fjóra leiki. Í úrslitastigi tvö vann hann sig enn ofar og endaði í sjöunda sæti með 247,75 í meðaltal eftir fjóra leiki. Arnar Davíð fór niður í áttunda sætið í úrslitastigi þrjú með meðaltal upp á 232,0 en það var síðasta sætið sem gaf rétt á loka úrslitastiginu. Arnar Davíð var aftur á móti í miklu stuði í fjórða og síðasta úrslitastiginu og kom sér í efsta sætið með frábærri spilamennsku með 242,0 í meðaltal í sjö leikjum. Efstu tveir léki svo til úrslita í mótinu og þar hafði eins og áður sagði Svíinn Carl Eklund betur. Arnar fékk fimm þúsund evrur fyrir silfrið eða 753 þúsund íslenskar krónur. Nú er skammt er á milli móta hjá Arnari nú þegar mótaröðin virðist vera að komast í eðlilegt horf. Næsta mót Opna norska mótið hefst um komandi helgi og mun Arnar Davíð keppa seinni helgina á því móti.
Keila Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira