Neytendastofa innkallar andlitsgrímur frá Xiaomi Árni Sæberg skrifar 4. október 2021 20:31 Andlitsgríman er af gerðinni Smartmi. Neytendastofa Neytendastofa hefur innkallað andlitsgrímu af gerðinni Smartmi frá framleiðandanum Xiaomi, sem seld var í verslun Tunglskins ehf. Þá hefur sala og afhending grímunnar jafnframt verið bönnuð. Í tilkynningu á vef Neytendastofu segir að stofnuninni hafi borist ábending um grímu sem væri auglýst sem persónuhlíf án þess að uppfylla skilyrði um öryggi persónuhlífa og væri án CE-merkis. Gríman hafi verið markaðssett sem öndunarfærahlíf í FFP2 flokki. Því hafi stofnunin óskað eftir afhendingu gagna um öryggi grímunnar úr hendi innflytjanda. Þau gögn sem stofnunni hafi borist hafi reynst ófullnægjandi. Andlitsgríman hafi reynst ekki hafa farið í gegnum ítarlegt samræmismatsferli sem FFP2 öndunarfærahlífar þurfi að undirgangast áður en þær séu settar á markað. Af þeim sökum var það niðurstaða Neytendastofu að Smartmi andlitsgríman væri ekki örugg vara þar sem hún veiti notendum hennar falskt öryggi. Því bæri að innkalla hana og banna sölu hennar. „Í ljósi framangreinds vill Neytendastofa hvetja neytendur til að skila vörunni til Tunglskins gegn endurgreiðslu hennar eða að farga vörunni,“ segir í lok tilkynningar Neytenndastofu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Innköllun Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Í tilkynningu á vef Neytendastofu segir að stofnuninni hafi borist ábending um grímu sem væri auglýst sem persónuhlíf án þess að uppfylla skilyrði um öryggi persónuhlífa og væri án CE-merkis. Gríman hafi verið markaðssett sem öndunarfærahlíf í FFP2 flokki. Því hafi stofnunin óskað eftir afhendingu gagna um öryggi grímunnar úr hendi innflytjanda. Þau gögn sem stofnunni hafi borist hafi reynst ófullnægjandi. Andlitsgríman hafi reynst ekki hafa farið í gegnum ítarlegt samræmismatsferli sem FFP2 öndunarfærahlífar þurfi að undirgangast áður en þær séu settar á markað. Af þeim sökum var það niðurstaða Neytendastofu að Smartmi andlitsgríman væri ekki örugg vara þar sem hún veiti notendum hennar falskt öryggi. Því bæri að innkalla hana og banna sölu hennar. „Í ljósi framangreinds vill Neytendastofa hvetja neytendur til að skila vörunni til Tunglskins gegn endurgreiðslu hennar eða að farga vörunni,“ segir í lok tilkynningar Neytenndastofu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Innköllun Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira