Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2021 09:13 Elísa Elíasdóttir (til vinstri) leikur sinn fyrsta landsleik á fimmtudaginn. vísir/hulda margrét Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita