„Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. október 2021 15:14 Poppgyðjan Britney Spears virðist svífa um á bleiku skýi þessa dagana ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Instagram Sjálfstæðisbarátta Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þann 30. september öðlaðist poppsöngkonan loks fresli frá föður sínum sem hafði verið forráða-og fjárhaldsmaður hennar síðustu 13 ár. Á Instagram reikningi sínum í gær birti Britney myndband þar sem hún þakkar hreyfingunni #FreeBritney fyrir allan stuðninginn og hvatninguna. Hún segist orðlaus yfir seiglu aðdáenda sinna og þeirra sem hafi barist fyrir því að frelsa hana undan oki föður síns. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney segist hafa brotnað niður og grátið í tvo tíma vegna þakklætis en þetta eru fyrstu ummæli hennar á samfélagsmiðlum eftir að dómur var kveðinn upp í máli hennar í síðustu viku. Þið eruð best, ég veit það. Ég finn fyrir hjörtum ykkar og þið fyrir mínu. Svo mikið er víst. Britney virðist verða njóta sín þessa dagana og fagnar nú stóru skrefi í átt að frelsi sínu á ferðalagi með unnusta sínum, Sam Asghari. Líklegast þykir að Britney fái fullt forræði yfir sínum málum en framhaldið verður ákveðið 12. nóvember næstkomandi. Stuttu eftir þakkarræðuna sem hún birti á Instagram birti Britney annað myndband af sér og Asghari þar sem hún biður fylgjendur sína að deila mér sér hugmyndum um hvar væri best að halda brúðkaupsveislu. Söngkonan virðist vera á bleiku hamingjuskýi og dásamar hún núið á sinn einstaka hátt með því að birta mynd af sér léttklæddri með þessu skilaboðum. Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass! View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Lögmaður Britney, Matthew Rosengart, vill að hafin verði rannsókn á föður Britney, James Spears, og hans aðkomu að málum dóttur sinnar, þrátt fyrir að hann fari ekki lengur með forráð. Lögfræðingur James segir þvert á móti það eiga við engin rök að styðjast að faðir Britney fari ekki lengur með mál dóttur sinnar, þar sem sú tilhögun hafi einungis verið Britney fyrir bestu. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55 Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Á Instagram reikningi sínum í gær birti Britney myndband þar sem hún þakkar hreyfingunni #FreeBritney fyrir allan stuðninginn og hvatninguna. Hún segist orðlaus yfir seiglu aðdáenda sinna og þeirra sem hafi barist fyrir því að frelsa hana undan oki föður síns. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney segist hafa brotnað niður og grátið í tvo tíma vegna þakklætis en þetta eru fyrstu ummæli hennar á samfélagsmiðlum eftir að dómur var kveðinn upp í máli hennar í síðustu viku. Þið eruð best, ég veit það. Ég finn fyrir hjörtum ykkar og þið fyrir mínu. Svo mikið er víst. Britney virðist verða njóta sín þessa dagana og fagnar nú stóru skrefi í átt að frelsi sínu á ferðalagi með unnusta sínum, Sam Asghari. Líklegast þykir að Britney fái fullt forræði yfir sínum málum en framhaldið verður ákveðið 12. nóvember næstkomandi. Stuttu eftir þakkarræðuna sem hún birti á Instagram birti Britney annað myndband af sér og Asghari þar sem hún biður fylgjendur sína að deila mér sér hugmyndum um hvar væri best að halda brúðkaupsveislu. Söngkonan virðist vera á bleiku hamingjuskýi og dásamar hún núið á sinn einstaka hátt með því að birta mynd af sér léttklæddri með þessu skilaboðum. Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass! View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Lögmaður Britney, Matthew Rosengart, vill að hafin verði rannsókn á föður Britney, James Spears, og hans aðkomu að málum dóttur sinnar, þrátt fyrir að hann fari ekki lengur með forráð. Lögfræðingur James segir þvert á móti það eiga við engin rök að styðjast að faðir Britney fari ekki lengur með mál dóttur sinnar, þar sem sú tilhögun hafi einungis verið Britney fyrir bestu.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55 Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55
Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01