Gera ekki ráð fyrir frekari rýmingum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 6. október 2021 12:20 Níu hús voru rýmd á Seyðisfirði síðastliðinn mánudag vegna skriðuhættunnar. Veðurstofan Hættustig almannavarna er enn í gildi á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum. Lítil úrkoma hefur verið á svæðinu síðustu tvo sólarhringa þannig að dregið hefur úr hækkun á vatnshæð í borholum. Áfram er þó vel fylgst með stöðu mála þar sem það sést enn hægfara hreyfing á flekanum sem er utan í stóra skriðusárinu við Búðará. Þetta segir Esther Hlíðar Jenssen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu.„Síðan erum við að sjá að það er von á úrkomu næsta sólarhringinn þannig við munum bara fylgjast nánar með því,“ segir Esther. Þrátt fyrir að vatnsþrýstingur í hlíðinni hafi minnkað er staðan enn varhugaverð og er beðið eftir frekari spám.„Við eigum eftir að fá nýjustu keyrslu og þá sjáum við betur hversu mikil úrkoma er væntanleg. Það bendir allt til þess að það muni verða einhver úrkoma, ekkert endilega mjög mikil, en við eigum bara eftir að sjá,“ segir Esther enn fremur.Lögreglan ákvað síðastliðinn mánudag að rýma níu hús vegna hættu á skriðu og er gert ráð fyrir að sú rýming vari fram yfir helgi. Húsin sem rýmd voru standa við Fossgötu og Hafnargötu en ekki er gert ráð fyrir frekari rýmingu.„Við reiknum ekki með frekari rýmingu, þetta er það afmarkað svæði, og við reiknum ekki með að það áhrif neitt fyrir utan þetta sem er búið að afmarka,“ segir Esther Hlíðar Jensen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni. Múlaþing Almannavarnir Veður Tengdar fréttir Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46 Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira
Áfram er þó vel fylgst með stöðu mála þar sem það sést enn hægfara hreyfing á flekanum sem er utan í stóra skriðusárinu við Búðará. Þetta segir Esther Hlíðar Jenssen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu.„Síðan erum við að sjá að það er von á úrkomu næsta sólarhringinn þannig við munum bara fylgjast nánar með því,“ segir Esther. Þrátt fyrir að vatnsþrýstingur í hlíðinni hafi minnkað er staðan enn varhugaverð og er beðið eftir frekari spám.„Við eigum eftir að fá nýjustu keyrslu og þá sjáum við betur hversu mikil úrkoma er væntanleg. Það bendir allt til þess að það muni verða einhver úrkoma, ekkert endilega mjög mikil, en við eigum bara eftir að sjá,“ segir Esther enn fremur.Lögreglan ákvað síðastliðinn mánudag að rýma níu hús vegna hættu á skriðu og er gert ráð fyrir að sú rýming vari fram yfir helgi. Húsin sem rýmd voru standa við Fossgötu og Hafnargötu en ekki er gert ráð fyrir frekari rýmingu.„Við reiknum ekki með frekari rýmingu, þetta er það afmarkað svæði, og við reiknum ekki með að það áhrif neitt fyrir utan þetta sem er búið að afmarka,“ segir Esther Hlíðar Jensen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni.
Múlaþing Almannavarnir Veður Tengdar fréttir Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46 Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira
Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46
Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29