Íslendingurinn fannst látinn í Svíþjóð Þorgils Jónsson skrifar 6. október 2021 13:24 Íslendingurinn sem leitað hefur verið í Svíþjóð síðustu daga fannst látinn í morgunn. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Íslendingurinn sem leitað hefur verið í Svíþjóð síðan 25. september fannst látinn í sjónum í Köpingsvik á Öland nú rétt fyrir hádegi. Að sögn Ölandsbladet fannst hann nálægt þeim stað þar sem hann týndist eftir slys á sæþotu um kl 10.25 að staðartíma. Ölandsbladet hefur eftir Evelina Olsson, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, að kafarar hafi fundið manninn utan við Borgholm. Lögreglan telur ekki að neitt saknæmt hafi átt sér stað en krufning mun fara fram, til að skera úr um dánarorsök. Karl-Johan Daleen, starfandi slökkviliðsstjóri á Öland sagði að kafarasveit Slökkviliðsins í Kalmar hafi reglulega staðið fyrir æfingavikum og hafi ákveðið að halda æfinguna nú á þessum stað til að aðstoða við leitina. „Og það var þannig sem maðurinn fannst,“ sagði hann. Tilkynnt var um hvarf mannsins eftir að sjónarvottur, sem stóð á bryggju, tilkynnti að hann hafi séð manninn falla af sæþotunni um tvö hundruð metra frá landi. Sjónarvotturinn sagðist hafa séð manninn vera í blautbúningi, en ekki björgunarvesti. Nokkrir vinir og vandamenn mannsins héldu utan til að aðstoða við leitina að manninum. Notast var við báta, þyrlur og kafara við leitina. Fréttin var uppfærð. Svíþjóð Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leita enn að íslenskum manni í Svíþjóð Til stóð að halda áfram leit að íslenskum karlmanni á fimmtugsaldri sem hefur verið saknað frá því að hann hélt frá landi á sæþotu í Svíþjóð á laugardag. Frændi mannsins segist standa fyrir leit að honum. 30. september 2021 15:16 Lögregla hættir leit að Íslendingnum á Öland Lögregla á Öland í Svíþjóð hefur hætt leit að fertugum Íslendingi sem féll af sæþotu í Köpingsvik við bæinn Borgholm á laugardag. 28. september 2021 12:47 Íslendings leitað sem féll af sæþotu í Svíþjóð á laugardag Íslendings er leitað sem féll af sæþotu undan strönd sænsku borgarinnar Borgholm á Öland á laugardag. 27. september 2021 14:51 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Að sögn Ölandsbladet fannst hann nálægt þeim stað þar sem hann týndist eftir slys á sæþotu um kl 10.25 að staðartíma. Ölandsbladet hefur eftir Evelina Olsson, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, að kafarar hafi fundið manninn utan við Borgholm. Lögreglan telur ekki að neitt saknæmt hafi átt sér stað en krufning mun fara fram, til að skera úr um dánarorsök. Karl-Johan Daleen, starfandi slökkviliðsstjóri á Öland sagði að kafarasveit Slökkviliðsins í Kalmar hafi reglulega staðið fyrir æfingavikum og hafi ákveðið að halda æfinguna nú á þessum stað til að aðstoða við leitina. „Og það var þannig sem maðurinn fannst,“ sagði hann. Tilkynnt var um hvarf mannsins eftir að sjónarvottur, sem stóð á bryggju, tilkynnti að hann hafi séð manninn falla af sæþotunni um tvö hundruð metra frá landi. Sjónarvotturinn sagðist hafa séð manninn vera í blautbúningi, en ekki björgunarvesti. Nokkrir vinir og vandamenn mannsins héldu utan til að aðstoða við leitina að manninum. Notast var við báta, þyrlur og kafara við leitina. Fréttin var uppfærð.
Svíþjóð Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leita enn að íslenskum manni í Svíþjóð Til stóð að halda áfram leit að íslenskum karlmanni á fimmtugsaldri sem hefur verið saknað frá því að hann hélt frá landi á sæþotu í Svíþjóð á laugardag. Frændi mannsins segist standa fyrir leit að honum. 30. september 2021 15:16 Lögregla hættir leit að Íslendingnum á Öland Lögregla á Öland í Svíþjóð hefur hætt leit að fertugum Íslendingi sem féll af sæþotu í Köpingsvik við bæinn Borgholm á laugardag. 28. september 2021 12:47 Íslendings leitað sem féll af sæþotu í Svíþjóð á laugardag Íslendings er leitað sem féll af sæþotu undan strönd sænsku borgarinnar Borgholm á Öland á laugardag. 27. september 2021 14:51 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Leita enn að íslenskum manni í Svíþjóð Til stóð að halda áfram leit að íslenskum karlmanni á fimmtugsaldri sem hefur verið saknað frá því að hann hélt frá landi á sæþotu í Svíþjóð á laugardag. Frændi mannsins segist standa fyrir leit að honum. 30. september 2021 15:16
Lögregla hættir leit að Íslendingnum á Öland Lögregla á Öland í Svíþjóð hefur hætt leit að fertugum Íslendingi sem féll af sæþotu í Köpingsvik við bæinn Borgholm á laugardag. 28. september 2021 12:47
Íslendings leitað sem féll af sæþotu í Svíþjóð á laugardag Íslendings er leitað sem féll af sæþotu undan strönd sænsku borgarinnar Borgholm á Öland á laugardag. 27. september 2021 14:51