Rafmagn komið á og upptök brunalyktar fundin Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 19:23 Allar líkur eru á að brunalyktin hafi komið frá gamalli dísilrafstöð Landsbankans. vísir/viktor Rafmagn er komið aftur á í Vesturbænum og víðast hvar í miðbæ Reykjavíkur. Slökkviliðið telur að mikil brunalykt sem lagði yfir nokkuð stórt svæði við Pósthússtræti hafi komið frá gamalli varaaflsstöð sem fór í gang þegar rafmagnið sló út. „Við höldum að þessi lykt hafi komið frá dísilrafstöð, sem er í porti í Hafnarstrætinu, og er hugsuð sem varaaflsstöð fyrir Landsbankann,“ segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Þetta er svona öryggisbúnaður, sem er hjá mörgum svona fyrirtækjum og við erum til dæmis með hérna hjá okkur líka, og eru oft kallaðir ufsar. Þeir eru hugsaðir sem öryggisventill svo að allt tölvukerfið hrynji ekki þegar rafmagnið slær út.“ Dísilrafstöðin í Hafnarstrætinu sé gömul og hafi líklega ekki farið í gang svo árum skipti. „Svo þegar hún hrekkur allt í einu í gang þegar það slær út þá hefur komið svona reykjarlykt frá henni.“ Enn rafmagnslaust á litlu svæði Enn er rafmagnslaust í kring um Tryggvagötu, Mýrargötu og Geirsgötu en samkvæmt Veitum verður það svæði vonandi aftur komið með rafmagn fyrir klukkan 20 í kvöld. Rafmagnið fór af rétt fyrir klukkan 18 vegna háspennubilunar í aðspennustöð á Barónsstíg. Uppfært 8.10.2021 Landsbankinn sendi áréttingu um að varaaflstöðvar bankans sem fjallað er um í fréttinni séu ræstar og prófaðar einu sinni í mánuði. Vélarnar séu í góðu ásigkomulagi og hafi ávallt virkað vel þegar á hefur reynt. Reykjavík Orkumál Slökkvilið Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
„Við höldum að þessi lykt hafi komið frá dísilrafstöð, sem er í porti í Hafnarstrætinu, og er hugsuð sem varaaflsstöð fyrir Landsbankann,“ segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Þetta er svona öryggisbúnaður, sem er hjá mörgum svona fyrirtækjum og við erum til dæmis með hérna hjá okkur líka, og eru oft kallaðir ufsar. Þeir eru hugsaðir sem öryggisventill svo að allt tölvukerfið hrynji ekki þegar rafmagnið slær út.“ Dísilrafstöðin í Hafnarstrætinu sé gömul og hafi líklega ekki farið í gang svo árum skipti. „Svo þegar hún hrekkur allt í einu í gang þegar það slær út þá hefur komið svona reykjarlykt frá henni.“ Enn rafmagnslaust á litlu svæði Enn er rafmagnslaust í kring um Tryggvagötu, Mýrargötu og Geirsgötu en samkvæmt Veitum verður það svæði vonandi aftur komið með rafmagn fyrir klukkan 20 í kvöld. Rafmagnið fór af rétt fyrir klukkan 18 vegna háspennubilunar í aðspennustöð á Barónsstíg. Uppfært 8.10.2021 Landsbankinn sendi áréttingu um að varaaflstöðvar bankans sem fjallað er um í fréttinni séu ræstar og prófaðar einu sinni í mánuði. Vélarnar séu í góðu ásigkomulagi og hafi ávallt virkað vel þegar á hefur reynt.
Reykjavík Orkumál Slökkvilið Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum