Dagskráin í dag: Undankeppni HM, Tryggvi Snær, golf og Worlds 2021 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 06:00 Gareth Southgate og Harry Kane ráða ráðum sínum er England mætti Andorra síðast. Getty/Nick Potts Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á fjölda leikja í undankeppni HM 2022 í fótbolta ásamt Tryggva Snæ Hlinasyni í spænska körfuboltanum, fjölda golfmóta og að sjálfsögðu Worlds 2021. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Litáen og Búlgaríu í undankeppni HM 2022 á dagskrá. Klukkan 15.50 er komið að leik Skotlands og Ísreal. England mætir svo Andorra ytra klukkan 18.35 og að lokum er farið yfir öll mörk dagsins klukkan 20.45 í Markaþætti HM 2022. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 er leikur Lenovo Tenerife og Casademont Zaragoza í ACB-deildinni á Spáni á dagskrá. Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 fer Opna Acciona de Espana-mótið af stað en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Founders Cup-mótið hefst klukkan 16.00 og að lokum er það Opna Shriners Children´s-mótið sem hefst klukkan 21.00. Stöð 2 E-Sport Worlds 2021 hefst klukkan 11.00 og er til 21.00: Bein útsending frá Laugardalshöll þar sem eitt stærsta rafíþróttamót heims fer fram. Bestu lið heims í League of Legends etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Viðburðurinn er í umsjá Riot Games. Dagskráin í dag Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Litáen og Búlgaríu í undankeppni HM 2022 á dagskrá. Klukkan 15.50 er komið að leik Skotlands og Ísreal. England mætir svo Andorra ytra klukkan 18.35 og að lokum er farið yfir öll mörk dagsins klukkan 20.45 í Markaþætti HM 2022. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 er leikur Lenovo Tenerife og Casademont Zaragoza í ACB-deildinni á Spáni á dagskrá. Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 fer Opna Acciona de Espana-mótið af stað en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Founders Cup-mótið hefst klukkan 16.00 og að lokum er það Opna Shriners Children´s-mótið sem hefst klukkan 21.00. Stöð 2 E-Sport Worlds 2021 hefst klukkan 11.00 og er til 21.00: Bein útsending frá Laugardalshöll þar sem eitt stærsta rafíþróttamót heims fer fram. Bestu lið heims í League of Legends etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Viðburðurinn er í umsjá Riot Games.
Dagskráin í dag Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira