Barcelona mun ekki spila á Camp Nou í heilt ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 13:01 Úr heimaleik Barcelona á leiktíðinni. Liðið þarf að færa sig um set á næsta ári. EPA-EFE/Alejandro Garcia Það gengur mikið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona þessa dagana. Uppfæra þarf heimavöll liðsins, Camp Nou, og ljóst er að Börsungar muni þurfa að fara 12 mánuði án þess að spila heimaleik. Þetta kemur fram í frétt Sky Sports og ljóst er að Börsungar eru að fara sömu leið og Real Madríd sem lék heimaleiki sína á æfingasvæði sínu þar sem Santiago Bernabéu var lokaður vegna viðgerða. Samkvæmt Laporta munu viðgerðir Camp Nou taka þrjú til fjögur ár en Börsungar munu aðeins þurfa að leika heimaleiki sína á öðrum velli í 12 mánuði. „Við erum að skoða aðra valmöguleika en líklegasti áfangastaðurinn er Johan Cruyff-völlurinn,“ sagði Laporta um málið. Um er að ræða leikvang þar sem kvennalið Börsunga spilar heimaleiki sína. Hann tekur aðeins sex þúsund áhorfendur í sæti en ef karlalið félagsins á að spila þarf að vera hægt að koma 50 þúsund áhorfendum fyrir á leikvanginum. Ef það er ekki hægt er horft til Montjuic-vallarins þar sem opnunarhátíð Ólympíuleikanna 1992 fór fram. Espanyol, erkifjendur Barcelona, lék heimaleiki sína þar í þónokkur ár. Camp Nou er stærsti knattspyrnuleikvangur Evrópu með 99 þúsund sæti. Barcelona stefnir í að bæta við 11 þúsund sætum sem og félagið vill taka leikvanginn í gegn. Laporta segir uppfærðan Camp Nou vera grundvöll fyrir því að félagið verði starfhæft á næstu árum. Fótbolti Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. 9. október 2021 09:31 Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. 6. október 2021 11:00 Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. 5. október 2021 10:30 Launaþak Barcelona nú aðeins einn sjöundi af launaþaki Real Madrid Lengi getur vont versnað. Leikur Barcelona er hruninn og fjárhagsvandræðin virðast ætla að þrengja enn frekar að liðinu. Nú verður líklegast enn erfiðara fyrir félagið að vera samkeppnishæft við þau bestu í Evrópu eins og krafan er í Barcelona. 30. september 2021 07:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Sky Sports og ljóst er að Börsungar eru að fara sömu leið og Real Madríd sem lék heimaleiki sína á æfingasvæði sínu þar sem Santiago Bernabéu var lokaður vegna viðgerða. Samkvæmt Laporta munu viðgerðir Camp Nou taka þrjú til fjögur ár en Börsungar munu aðeins þurfa að leika heimaleiki sína á öðrum velli í 12 mánuði. „Við erum að skoða aðra valmöguleika en líklegasti áfangastaðurinn er Johan Cruyff-völlurinn,“ sagði Laporta um málið. Um er að ræða leikvang þar sem kvennalið Börsunga spilar heimaleiki sína. Hann tekur aðeins sex þúsund áhorfendur í sæti en ef karlalið félagsins á að spila þarf að vera hægt að koma 50 þúsund áhorfendum fyrir á leikvanginum. Ef það er ekki hægt er horft til Montjuic-vallarins þar sem opnunarhátíð Ólympíuleikanna 1992 fór fram. Espanyol, erkifjendur Barcelona, lék heimaleiki sína þar í þónokkur ár. Camp Nou er stærsti knattspyrnuleikvangur Evrópu með 99 þúsund sæti. Barcelona stefnir í að bæta við 11 þúsund sætum sem og félagið vill taka leikvanginn í gegn. Laporta segir uppfærðan Camp Nou vera grundvöll fyrir því að félagið verði starfhæft á næstu árum.
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. 9. október 2021 09:31 Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. 6. október 2021 11:00 Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. 5. október 2021 10:30 Launaþak Barcelona nú aðeins einn sjöundi af launaþaki Real Madrid Lengi getur vont versnað. Leikur Barcelona er hruninn og fjárhagsvandræðin virðast ætla að þrengja enn frekar að liðinu. Nú verður líklegast enn erfiðara fyrir félagið að vera samkeppnishæft við þau bestu í Evrópu eins og krafan er í Barcelona. 30. september 2021 07:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. 9. október 2021 09:31
Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. 6. október 2021 11:00
Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. 5. október 2021 10:30
Launaþak Barcelona nú aðeins einn sjöundi af launaþaki Real Madrid Lengi getur vont versnað. Leikur Barcelona er hruninn og fjárhagsvandræðin virðast ætla að þrengja enn frekar að liðinu. Nú verður líklegast enn erfiðara fyrir félagið að vera samkeppnishæft við þau bestu í Evrópu eins og krafan er í Barcelona. 30. september 2021 07:30