Ein af stjörnum Real Madríd vill nýta fótbolta til að auka jafnrétti og hjálpa börnum úr fátækt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 23:30 Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior vill hjálpa til við að auka menntun barna í Brasilíu. Jose Breton/Getty Images Vinicius Júnior, leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins, hefur komið á laggirnar smáforriti sem ætlað er að hjálpa börnum sem eiga við námsörðuleika að stríða í heimalandi hans, Brasilíu. Vinicíus hefur byrjað tímabilið einkar vel með Real Madríd þó liðið hafi hikstað undanfarið. Þessi 21 árs gamli vængmaður hefur hins vegar skorað fimm mörk og lagt upp önnur þrjú í átta leikjum til þessa. Brasilíski vængmaðurinn hefur séð hvað Marcus Rashford, LeBron James og Lewis Hamilton hafa gert fyrir nærumhverfi sitt og vildi feta í fótspor þeirra. Hann ákvað því að reyna láta gott af sér leiða og byrjaði í borginni sem hann ólst upp í, Ríó de Janeiro. Hefur leikmaðurinn stofnað samtök sem ætla að nýta tækni og íþróttir til að mennta ungt fólk í Brasilíu. Markmiðið er að auka jafnrétti í landinu. Frá þessu er greint í ítarlegri grein á The Guardian. Vinícius Júnior launches education app to help poor students in Brazil | By @josue_seixas for @football_yellow https://t.co/b6eUEIHw7X— Guardian sport (@guardian_sport) October 11, 2021 Vinicíus veit hversu erfitt það er fyrir fátæk börn að komast í háskólanám í heimalandinu. Því hafa samtökin sem hann stofnaði gefið út smáforritið Base, fræðsluforrit sem notar fótbolta sem leið til að virkja börn í námi. „Fyrst og fremst vil ég hjálpa ungu fólki að mennta sig betur til að það geti náð meiri árangri. Að spila fótbolta er draumur í dós en væri ekki frábært ef við gætum hjálpað krökkum að komast úr fátækt með aukinni menntun? Það er markiðið mitt, til skamms og lengri tíma litið,“ sagði Brasilíumaðurinn um tilgang samtakanna. Við þurfum fleiri lækna, lögfræðinga og verkfræðinga úr fátæktarhverfunum, við ætlum að gefa þeim tækifæri til þess að elta drauma sína,“ bætti hann svo við að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Vinicíus hefur byrjað tímabilið einkar vel með Real Madríd þó liðið hafi hikstað undanfarið. Þessi 21 árs gamli vængmaður hefur hins vegar skorað fimm mörk og lagt upp önnur þrjú í átta leikjum til þessa. Brasilíski vængmaðurinn hefur séð hvað Marcus Rashford, LeBron James og Lewis Hamilton hafa gert fyrir nærumhverfi sitt og vildi feta í fótspor þeirra. Hann ákvað því að reyna láta gott af sér leiða og byrjaði í borginni sem hann ólst upp í, Ríó de Janeiro. Hefur leikmaðurinn stofnað samtök sem ætla að nýta tækni og íþróttir til að mennta ungt fólk í Brasilíu. Markmiðið er að auka jafnrétti í landinu. Frá þessu er greint í ítarlegri grein á The Guardian. Vinícius Júnior launches education app to help poor students in Brazil | By @josue_seixas for @football_yellow https://t.co/b6eUEIHw7X— Guardian sport (@guardian_sport) October 11, 2021 Vinicíus veit hversu erfitt það er fyrir fátæk börn að komast í háskólanám í heimalandinu. Því hafa samtökin sem hann stofnaði gefið út smáforritið Base, fræðsluforrit sem notar fótbolta sem leið til að virkja börn í námi. „Fyrst og fremst vil ég hjálpa ungu fólki að mennta sig betur til að það geti náð meiri árangri. Að spila fótbolta er draumur í dós en væri ekki frábært ef við gætum hjálpað krökkum að komast úr fátækt með aukinni menntun? Það er markiðið mitt, til skamms og lengri tíma litið,“ sagði Brasilíumaðurinn um tilgang samtakanna. Við þurfum fleiri lækna, lögfræðinga og verkfræðinga úr fátæktarhverfunum, við ætlum að gefa þeim tækifæri til þess að elta drauma sína,“ bætti hann svo við að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn