Dómsmálaráðuneytið telur mikilvægt að ráðast í heildarendurskoðun áfengislaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2021 08:47 Dómsmálaráðherra telur þurfa að breyta löggjöfinni til að heimila netsölu. Vísir/Vilhelm Smásala áfengis er einungis heimil Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, segir í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Félags atvinnurekenda um lögmæti netsölu á áfengi. Í svarinu segir að færa megi rök fyrir því að lög hafi ekki þróast í takt við þá samfélagslegu þróun sem hafi orðið á undanförnum árum og eigi það einnig við um breytt mynstur verslunar, þá sérstaklega netverslun, innlenda sem erlenda. Félag atvinnurekenda telur svörin ekki fullnægjandi og í tilkynningu á vef félagsins segir að ráðuneytið hafi verið beðið um að svara þremur spurningum: Er netverslun áfengisframleiðanda með staðfestu á Íslandi í samræmi við lög? Er netversun fyrirtækis með staðfestu í öðru EES-ríki, sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Er netverslun fyrirtækis með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins (t.d. Bretlandi) sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Auglýsingabann aðeins „orðin tóm“ „Á undanförnum árum hafa komið upp ýmis álitaefni sem hafa bent til þess að mikilvægt sé að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislögum til að þau endurspegli breytta þróun á sviði verslunar og framleiðslu áfengis hér á landi,“ segir í svari ráðuneytisins. Þrátt fyrir þetta sé skýrt að starfsemi sem snýr að innflutningi, heildsölu, smásölu eða framleiðslu áfengis í atvinnuskyni sé leyfisskyld hérlendis. Þá segir að það hafi verið mat dómsmálaráðherra að gera þyrfti breytingar á lögum til að heimila innlenda netverslun með áfengi að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í tilkynningu FA segir að félagið hafi ítrekað hvatt til heildarendurskoðunar á áfengislöggjöfinni og þá hafi félagið lagt áherslu á að bann við áfengisauglýsingum verði afnumið, enda sé það ekki annað en „orðin tóm“. Tilkynning FA og svar ráðuneytisins. Áfengi og tóbak Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Sjá meira
Í svarinu segir að færa megi rök fyrir því að lög hafi ekki þróast í takt við þá samfélagslegu þróun sem hafi orðið á undanförnum árum og eigi það einnig við um breytt mynstur verslunar, þá sérstaklega netverslun, innlenda sem erlenda. Félag atvinnurekenda telur svörin ekki fullnægjandi og í tilkynningu á vef félagsins segir að ráðuneytið hafi verið beðið um að svara þremur spurningum: Er netverslun áfengisframleiðanda með staðfestu á Íslandi í samræmi við lög? Er netversun fyrirtækis með staðfestu í öðru EES-ríki, sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Er netverslun fyrirtækis með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins (t.d. Bretlandi) sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Auglýsingabann aðeins „orðin tóm“ „Á undanförnum árum hafa komið upp ýmis álitaefni sem hafa bent til þess að mikilvægt sé að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislögum til að þau endurspegli breytta þróun á sviði verslunar og framleiðslu áfengis hér á landi,“ segir í svari ráðuneytisins. Þrátt fyrir þetta sé skýrt að starfsemi sem snýr að innflutningi, heildsölu, smásölu eða framleiðslu áfengis í atvinnuskyni sé leyfisskyld hérlendis. Þá segir að það hafi verið mat dómsmálaráðherra að gera þyrfti breytingar á lögum til að heimila innlenda netverslun með áfengi að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í tilkynningu FA segir að félagið hafi ítrekað hvatt til heildarendurskoðunar á áfengislöggjöfinni og þá hafi félagið lagt áherslu á að bann við áfengisauglýsingum verði afnumið, enda sé það ekki annað en „orðin tóm“. Tilkynning FA og svar ráðuneytisins.
Áfengi og tóbak Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Sjá meira