Krísa hjá Kansas eða ekki krísa hjá Kansas: Henry Birgir með sterka skoðun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 15:30 Patrick Mahomes var svekkelsið uppmálað í síðasta leik Kansas City Chiefs þar sem liðið tapaði öðrum heimaleiknum sínum í röð. AP/Ed Zurga Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs líta ekki lengur út eins og eitt af bestu liðum NFL-deildarinnar og þeir steinlágu á móti Buffalo Bills á heimavelli um helgina. Lokasóknin ræddi stöðuna á kólnum eins heitasta liðs ameríska fótboltans síðustu ár. „Mig rámar í þátt hérna um daginn þar sem ónefndur aðili hérna inni hafi talað um að það væri líklega krísa hjá Kansas. Annar ónefndur maður svaraði þá: Það er enginn krísa hjá Kansas. Hvað segir þú núna vinur,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi spurningu sinni til Eiríks Stefáns Ásgeirssonar. „Nei. Þeir voru að tapa fyrir Buffalo sem er með frábært lið sem gæti verið besta lið deildarinnar,“ sagði Eiríkur Stefán. „Þeir tapa öllu á heimavelli og þeir tapa öllum jöfnum leikjum. Það var bara valtað yfir þá þarna,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Staðan á Kansas City Chiefs liðinu „Alvöru hausar vita að tímabilið byrjar ekki fyrr en eftir Thanksgiving. Verum vara rólegir á þessu,“ sagði Eiríkur Stefán. Henry Birgir var samt alveg klár í yfirlýsingar strax. „Hér er yfirlýsing. Kansas. Þetta er búið. Kansas verður ekkert í neinni baráttu á þessari leiktíð og ástæðan er: Þeir verða með frábæra sókn en það er ekki hægt að fara alla leið í Super Bowl með svona hörmulegan varnarleik,“ sagði Henry. Andri Ólafsson fór með þeim Henry og Eiríki yfir leik Kansas City Chiefs í tapinu á móti Buffalo. Þar var líka rætt um hið geysisterka lið Buffalo Bills. Þeir tóku meðal annars fyrir þegar leikstjórnandinn Josh Allen fór í grindahlaup yfir einn varnarmann Kansas City. Umfjöllunina má sjá hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Sjá meira
„Mig rámar í þátt hérna um daginn þar sem ónefndur aðili hérna inni hafi talað um að það væri líklega krísa hjá Kansas. Annar ónefndur maður svaraði þá: Það er enginn krísa hjá Kansas. Hvað segir þú núna vinur,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi spurningu sinni til Eiríks Stefáns Ásgeirssonar. „Nei. Þeir voru að tapa fyrir Buffalo sem er með frábært lið sem gæti verið besta lið deildarinnar,“ sagði Eiríkur Stefán. „Þeir tapa öllu á heimavelli og þeir tapa öllum jöfnum leikjum. Það var bara valtað yfir þá þarna,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Staðan á Kansas City Chiefs liðinu „Alvöru hausar vita að tímabilið byrjar ekki fyrr en eftir Thanksgiving. Verum vara rólegir á þessu,“ sagði Eiríkur Stefán. Henry Birgir var samt alveg klár í yfirlýsingar strax. „Hér er yfirlýsing. Kansas. Þetta er búið. Kansas verður ekkert í neinni baráttu á þessari leiktíð og ástæðan er: Þeir verða með frábæra sókn en það er ekki hægt að fara alla leið í Super Bowl með svona hörmulegan varnarleik,“ sagði Henry. Andri Ólafsson fór með þeim Henry og Eiríki yfir leik Kansas City Chiefs í tapinu á móti Buffalo. Þar var líka rætt um hið geysisterka lið Buffalo Bills. Þeir tóku meðal annars fyrir þegar leikstjórnandinn Josh Allen fór í grindahlaup yfir einn varnarmann Kansas City. Umfjöllunina má sjá hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga