Fjölmiðillinn 24 - þínar fréttir kominn í loftið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. október 2021 09:56 Kristjón Kormákur er ritstjóri nýopnaða miðilsins 24 - þínar fréttir. Vísir Fjölmiðillinn 24 - þínar fréttir er kominn í loftið en hann er nýr frétta- og mannlífsmiðill í ritstjórn Kristjóns Kormáks Guðjónssonar, fyrrverandi ritstjóra Pressunnar, DV, Hringbrautar og Fréttablaðsins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá 24.is er miðillinn alfarið í eigu starfsmanna hans en stofnendur miðilsins eru, auk Kristjóns Kormáks, þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason. Kristjón Kormákur segir að um sé að ræða frjálsan og óháðan fjölmiðil sem „birti ekki allar fréttir en birti þínar fréttir.“ „Á 24.is verðum við gagnrýnin og beitt en leggjum líka áherslu á hið jákvæða og mannlega um allt land. Svo verðum rödd þeirra sem eru of brotnir til að tala eða misstu trúna á réttlæti og sanngirni,“ segir Kristjón Kormákur í fréttatilkynningu. Hér má sjá Tómas Valgeirsson (t.v.), Sunnu Rós Víðisdóttur (f.m.) og Guðbjarna Traustason (t.h.)Aðsend Til að byrja með verða fjórir blaðamenn á miðlinum en Kristjón segir í samtali við fréttastofu að hann vonist til að geta skrifað meira þegar búið sé að klára allt sem fylgi því að stofna nýjan fjölmiðil. Þá stendur til að miðillinn muni framleiða hlaðvarpsþætti og jafnframt eru hugmyndir uppi um að prenta mánaðarlega blað þegar líða fer á veturinn. Guðbjarni Traustason verður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður og Trausti verður frétta- og tæknistjóri og hönnuður vefmiðilsins. Fjölmiðlar Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Samkvæmt fréttatilkynningu frá 24.is er miðillinn alfarið í eigu starfsmanna hans en stofnendur miðilsins eru, auk Kristjóns Kormáks, þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason. Kristjón Kormákur segir að um sé að ræða frjálsan og óháðan fjölmiðil sem „birti ekki allar fréttir en birti þínar fréttir.“ „Á 24.is verðum við gagnrýnin og beitt en leggjum líka áherslu á hið jákvæða og mannlega um allt land. Svo verðum rödd þeirra sem eru of brotnir til að tala eða misstu trúna á réttlæti og sanngirni,“ segir Kristjón Kormákur í fréttatilkynningu. Hér má sjá Tómas Valgeirsson (t.v.), Sunnu Rós Víðisdóttur (f.m.) og Guðbjarna Traustason (t.h.)Aðsend Til að byrja með verða fjórir blaðamenn á miðlinum en Kristjón segir í samtali við fréttastofu að hann vonist til að geta skrifað meira þegar búið sé að klára allt sem fylgi því að stofna nýjan fjölmiðil. Þá stendur til að miðillinn muni framleiða hlaðvarpsþætti og jafnframt eru hugmyndir uppi um að prenta mánaðarlega blað þegar líða fer á veturinn. Guðbjarni Traustason verður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður og Trausti verður frétta- og tæknistjóri og hönnuður vefmiðilsins.
Fjölmiðlar Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira