Lokasóknin um ómarkvissa hetju Green Bay: „Þetta er náttúrulega ekki hægt, hvaða grín er þetta?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2021 23:30 Mason Crosby hleður í eitt af mörgum spörkum sínum gegn Bengals. Andy Lyons/Getty Images Mason Walker Crosby reyndist hetja Green Bay Packers í sigri á Cincinnati Bengals í NFL-deildinni um helgina. Packers unnu með þriggja stiga mun, 25-22, og skoraði Crosby stigin sem skildu liðin að. Hann átti þó ekki sinn besta leik líkt og kollegi sinn í Bengals. Í síðasta þætti Lokasóknarinnar fóru Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson yfir stórskemmtilegan leik Packers og Bengals sem Packers vann með þriggja stiga mun eftir framlengdan leik, 25-22. Sparkari Green Bay, Mason Crosby, reyndist hetjan en allt stefndi í að hann yrði skúrkurinn eftir að hafa brennt af vallarmarkstilraun undir lok leiks sem hefði getað tryggt Packers sigurinn. Crosby og Brandon Wilson, sparkari Bengals, átti báðir afleitan leik og var það til umræðu í Lokasókninni. „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,“ sagði Andri um eina tilraun Crosby í leiknum. „Þetta er inni, nei ha? Bíddu, nei, ha?,“ sagði þríeykið allt í kór er þeir hlógu að viðbrögðum leikmanna Bengals er þeir héldu að sigurinn væri kominn í hús þökk sé vallarmarki. Boltinn fór hins vegar fram hjá. „Þetta dugði til og hann hristi bara hausinn,“ sagði Andri um lokaskot Crosby í leiknum. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá skotin sem fóru forgörðum sem og umræðu þeirra félaga í kringum þau. Klippa: Lokasóknin: Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta, NFL Lokasóknin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Í síðasta þætti Lokasóknarinnar fóru Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson yfir stórskemmtilegan leik Packers og Bengals sem Packers vann með þriggja stiga mun eftir framlengdan leik, 25-22. Sparkari Green Bay, Mason Crosby, reyndist hetjan en allt stefndi í að hann yrði skúrkurinn eftir að hafa brennt af vallarmarkstilraun undir lok leiks sem hefði getað tryggt Packers sigurinn. Crosby og Brandon Wilson, sparkari Bengals, átti báðir afleitan leik og var það til umræðu í Lokasókninni. „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,“ sagði Andri um eina tilraun Crosby í leiknum. „Þetta er inni, nei ha? Bíddu, nei, ha?,“ sagði þríeykið allt í kór er þeir hlógu að viðbrögðum leikmanna Bengals er þeir héldu að sigurinn væri kominn í hús þökk sé vallarmarki. Boltinn fór hins vegar fram hjá. „Þetta dugði til og hann hristi bara hausinn,“ sagði Andri um lokaskot Crosby í leiknum. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá skotin sem fóru forgörðum sem og umræðu þeirra félaga í kringum þau. Klippa: Lokasóknin: Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,
NFL Lokasóknin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira