Eitruð könguló barst á heimili í Reykjavík með vínberjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2021 14:39 Köngulóin sem Náttúrufræðistofnun barst hafði hreiðrað um sig í vefhjúp inni í rauðum vínberjaklasa og var þar með eggjasekk sem sjá má á myndinni. Náttúrufræðistofnun Íslands Eitruð könguló sem á rætur að rekja til Norður-Ameríku barst til Reykjavíkur í september í rauðum vínberjaklasa. Sérfræðingur er heillaður af dýrinu enda séu fá kvikindi jafn aðdáundarverð og köngulær. Erling Ólafsson skordýrafræðingur heldur úti Facebook-síðunni Heimur smádýranna. Þar segir hann frá köngulónni og leggur áherslu að hann vilji ekki hrella mannskapinn með áframhaldandi umfjöllun um köngulær. Ein hafi þó borist Náttúrufræðistofnun nýlega. „Margir kannast við enskt heiti hennar brown recluse. Ég hef valið henni íslenskt heiti, fiðlukönguló, vegna fiðlulaga merkis á baki höfuðbols. Þá tegund höfðum við á NÍ ekki áður fengið í hendur en könnuðumst þó við hana því af henni fer illt orðspor.“ Í heimkynnum tegundarinnar í Norður-Ameríku óttist fólk bit hennar. „Segja má að hún sé á pari við ekkjuköngulær því fágæt bit hennar geta reynst ámóta varasöm, jafnvel banvæn í undantekningartilvikum þó. Eituráhrifa gætir einna helst í húð en eitrið getur valdið frumudrepi sem myndar stór opin sár.“ Einnig geti fólk orðið illa veikt vegna áhrifa á innri líkamsstarfsemi. „Að vanda er ungum börnum, gamlingjum og fólki með laskað ónæmiskerfi hættast við. Sjaldnast eru áhrifin þó alvarleg og því fer fjarri að köngulóin sé árásargjörn.“ Nánar um köngulóna á vef Náttúrufræðistofnunar. Skordýr Dýr Reykjavík Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Erling Ólafsson skordýrafræðingur heldur úti Facebook-síðunni Heimur smádýranna. Þar segir hann frá köngulónni og leggur áherslu að hann vilji ekki hrella mannskapinn með áframhaldandi umfjöllun um köngulær. Ein hafi þó borist Náttúrufræðistofnun nýlega. „Margir kannast við enskt heiti hennar brown recluse. Ég hef valið henni íslenskt heiti, fiðlukönguló, vegna fiðlulaga merkis á baki höfuðbols. Þá tegund höfðum við á NÍ ekki áður fengið í hendur en könnuðumst þó við hana því af henni fer illt orðspor.“ Í heimkynnum tegundarinnar í Norður-Ameríku óttist fólk bit hennar. „Segja má að hún sé á pari við ekkjuköngulær því fágæt bit hennar geta reynst ámóta varasöm, jafnvel banvæn í undantekningartilvikum þó. Eituráhrifa gætir einna helst í húð en eitrið getur valdið frumudrepi sem myndar stór opin sár.“ Einnig geti fólk orðið illa veikt vegna áhrifa á innri líkamsstarfsemi. „Að vanda er ungum börnum, gamlingjum og fólki með laskað ónæmiskerfi hættast við. Sjaldnast eru áhrifin þó alvarleg og því fer fjarri að köngulóin sé árásargjörn.“ Nánar um köngulóna á vef Náttúrufræðistofnunar.
Skordýr Dýr Reykjavík Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira