Arnar Daði: „Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2021 21:02 Arnar Daði ánægður með stig sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Arnar Daði var mjög sáttur með fyrsta stig sinna manna á tímabilinu þegar lið hans Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu upp í Mosó í kvöld. Lokatölur 30-30. Arnar Daði var skelkaður á lokamínútum leiksins í kvöld. „Veit ekki hvort það sé „loosera“ hugsun en auðvitað fór aðeins um mig þarna í lokin. Veit ekki hvert ég hefði farið ef við hefðum tapað þessum leik. Jesús Kristur hvað ég er fegin að við náðum í stig og vera í momenti á að vinna í lokin. Þegar upp er staðið er þetta frábært stig, frábær frammistaða.“ Arnar Daði minntist á í viðtali fyrir leik hversu gott lið Afturelding sé. Hann undirstrikaði það einnig eftir leik. „Eins og ég sagði fyrir leik þá er þetta án djóks best mannaði hópur á landinu, þetta Aftureldingarlið.“ Jafnteflið í kvöld tryggði fyrsta stig Gróttu þetta tímabilið. „Þetta var ótrúlega dýrmætur punktur fyrir framhaldið. Auðvitað geta menn misst trúna þegar illa gengur, en það var ekki að sjá alla vikuna fyrir þennan leik. Þessir gæjar í liðinu eiga hrós skilið. Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera. Verðum bara að halda áfram.“ Arnar Daði var sáttur með markaskorun liðsins í kvöld. „Við höfum verið í erfiðleikum með að skora, samt ekki í erfiðleikum með að fá færi. Það var bara allt inni (í kvöld). Óli frábær, Biggi frábær, skynsamir sóknarlega. Við töpuðum gríðarlega fáum boltum og skotnýtingin góð. Við vorum trúir okkar leik. Nú er bara áfram.“ Varðandi leikina sem eru framundan sagði Arnar Daði þetta: „Þeir leggjast vel í mig, þetta er geðveikt gaman að taka þátt í þessu. Sérstaklega þegar maður er með alla strákana með sér í liði og allir að sigla í sömu átt. Enginn bilbugur á okkur að sjá sama hvernig gengur í öllum leikjum, sem er virðingarvert.“ Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Arnar Daði var skelkaður á lokamínútum leiksins í kvöld. „Veit ekki hvort það sé „loosera“ hugsun en auðvitað fór aðeins um mig þarna í lokin. Veit ekki hvert ég hefði farið ef við hefðum tapað þessum leik. Jesús Kristur hvað ég er fegin að við náðum í stig og vera í momenti á að vinna í lokin. Þegar upp er staðið er þetta frábært stig, frábær frammistaða.“ Arnar Daði minntist á í viðtali fyrir leik hversu gott lið Afturelding sé. Hann undirstrikaði það einnig eftir leik. „Eins og ég sagði fyrir leik þá er þetta án djóks best mannaði hópur á landinu, þetta Aftureldingarlið.“ Jafnteflið í kvöld tryggði fyrsta stig Gróttu þetta tímabilið. „Þetta var ótrúlega dýrmætur punktur fyrir framhaldið. Auðvitað geta menn misst trúna þegar illa gengur, en það var ekki að sjá alla vikuna fyrir þennan leik. Þessir gæjar í liðinu eiga hrós skilið. Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera. Verðum bara að halda áfram.“ Arnar Daði var sáttur með markaskorun liðsins í kvöld. „Við höfum verið í erfiðleikum með að skora, samt ekki í erfiðleikum með að fá færi. Það var bara allt inni (í kvöld). Óli frábær, Biggi frábær, skynsamir sóknarlega. Við töpuðum gríðarlega fáum boltum og skotnýtingin góð. Við vorum trúir okkar leik. Nú er bara áfram.“ Varðandi leikina sem eru framundan sagði Arnar Daði þetta: „Þeir leggjast vel í mig, þetta er geðveikt gaman að taka þátt í þessu. Sérstaklega þegar maður er með alla strákana með sér í liði og allir að sigla í sömu átt. Enginn bilbugur á okkur að sjá sama hvernig gengur í öllum leikjum, sem er virðingarvert.“
Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita