Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 11:30 Gunnþór Hermannsson á spjalli við Guðjón Guðmundsson í Gunnsastofu. S2 Sport Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Eina frá Gaupa er reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni og svo var líka í gærkvöldi. „Gunnþór Hermannsson hefur staðið sig sem klettur í liðstjórastarfinu hjá HK í gegnum árin. Hann á fáa sína líka og hefur gengið í gegnum súrt og sætt með félaginu enda vakinn og sofinn yfir liðsstjórastarfinu sem hefur átt hug hans allan,“ sagði Guðjón Guðmundsson. Gaupi spurði Gunnþór út í hans starf þegar hann var við hliðina á búningahenginu. „Það er bara að hafa þetta klárt fyrir leiki,“ sagði Gunnþór og benti á búningana. „Að þetta sé allt á staðnum, það sé í lagi með þetta og að það vanti ekkert. Bara láta mönnum líða vel held ég og reyna að styðja þá og styrkja eins og maður getur,“ sagði Gunnþór. Klippa: Seinni bylgjan: Eina í Gunnsastofu Það er allt í röð og reglu hjá liðsstjóranum og hann merkir alla fylgihluti upp á punkt og prik eins og Gaupi komst að orði. „Menn kom með sínar óskir og maður reynir að verða við því eins og maður getur. Menn eru kannski búnir að lyfta svo mikið að þeir vilja komast í stærri búning eða þeir eru búnir að leggja það mikið af að þeir vilji komast í minni búning. Maður reynir bara að bjarga því ef hægt er,“ sagði Gunnþór sem viðurkennir að hann sé tapsár. „Mér finnst ekki gaman að tapa og finnst það hundleiðinlegt. Ég verð ekki brjálaður yfir því. Ég er búinn að vera það lengi í þessu og vera á það mörgum leikjum að það þýðir ekkert,“ sagði Gunnþór sem er sjálfboðaliði. „Ég þigg ekki laun frá félaginu og myndi aldrei gera það. Þetta er bara áhugamálið mitt og félagið mitt. Ég tek ekki krónu fyrir,“ sagði Gunnþór. Það má sjá allt viðtalið við Gunnþór hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Olís-deild karla HK Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Sjá meira
Eina frá Gaupa er reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni og svo var líka í gærkvöldi. „Gunnþór Hermannsson hefur staðið sig sem klettur í liðstjórastarfinu hjá HK í gegnum árin. Hann á fáa sína líka og hefur gengið í gegnum súrt og sætt með félaginu enda vakinn og sofinn yfir liðsstjórastarfinu sem hefur átt hug hans allan,“ sagði Guðjón Guðmundsson. Gaupi spurði Gunnþór út í hans starf þegar hann var við hliðina á búningahenginu. „Það er bara að hafa þetta klárt fyrir leiki,“ sagði Gunnþór og benti á búningana. „Að þetta sé allt á staðnum, það sé í lagi með þetta og að það vanti ekkert. Bara láta mönnum líða vel held ég og reyna að styðja þá og styrkja eins og maður getur,“ sagði Gunnþór. Klippa: Seinni bylgjan: Eina í Gunnsastofu Það er allt í röð og reglu hjá liðsstjóranum og hann merkir alla fylgihluti upp á punkt og prik eins og Gaupi komst að orði. „Menn kom með sínar óskir og maður reynir að verða við því eins og maður getur. Menn eru kannski búnir að lyfta svo mikið að þeir vilja komast í stærri búning eða þeir eru búnir að leggja það mikið af að þeir vilji komast í minni búning. Maður reynir bara að bjarga því ef hægt er,“ sagði Gunnþór sem viðurkennir að hann sé tapsár. „Mér finnst ekki gaman að tapa og finnst það hundleiðinlegt. Ég verð ekki brjálaður yfir því. Ég er búinn að vera það lengi í þessu og vera á það mörgum leikjum að það þýðir ekkert,“ sagði Gunnþór sem er sjálfboðaliði. „Ég þigg ekki laun frá félaginu og myndi aldrei gera það. Þetta er bara áhugamálið mitt og félagið mitt. Ég tek ekki krónu fyrir,“ sagði Gunnþór. Það má sjá allt viðtalið við Gunnþór hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Olís-deild karla HK Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn