Segir þjálfarana vilja fá of mikinn pening fyrir að þjálfa sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:01 Emma Raducanu faðmar bikarinn fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Getty/TPN/ Breska tennisstjarnan unga Emma Raducanu er ekki enn búin að finna sér nýjan þjálfara en hún ákvað óvænt að skipta þeim gamla út eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021 Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira