Forsýna The Reykavík Edition þann 9. nóvember Eiður Þór Árnason skrifar 21. október 2021 16:41 Teikning af Tides, veitingastað hótelsins. marriott Lúxushótelið The Reykjavík Edition verður opnað í sérstakri forsýningu þann 9. nóvember en hótelið tók við sínum fyrstu gestum nú fyrr í mánuðinum. Alls eru 253 herbergi og svítur á hótelinu sem er hugarfóstur hönnuðarins og frumkvöðulsins Ian Schrager og Marriott International hótelkeðjunnar. The Reykjavík Edition skartar sömuleiðis veitingastað, börum, næturklúbb og því sem forsvarsmenn kalla „félagslegt vellíðunarrými.“ Teikning af barnum á jarðhæðinni.marriott Þetta kemur fram í tilkynningu frá The Reykjavík Edition. Veitingastaðnum Tides verður stýrt af Gunnari Karli Gíslasyni sem er þekktur fyrir að vera kokkurinn á við Dill, handhafa New Nordic Michelin-stjörnunnar. Síðar á þessu ári verður svo hægt að finna neðanjarðarklúbbinn Sunset í kjallara hótelsins. Þar verður hægt að finna háþróað hljóðkerfi og „leikræna lýsingu sem lýsir upp töff, dökka steinsteypta innréttingu með svörtum steyptum bar.“ Hótelið, sem stendur við Hörpu, er hannað undir leiðsögn ISC design, hönnunarfyrirtækis Ian Schrager Company, í samstarfi við íslensku arkitektastofuna T.ark og Roman and Williams í New York. Upphaflega stóð til að opna hótelið árið 2018.marriott Framhlið byggingarinnar er úr shou sugi ban-timbri, sem hefur verið sótað svart með aldagamalli japanskri tækni, og svertum stálrömmum sem eiga að minna á hraunið í landslagi Íslands. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15 Mest lesið Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Sjá meira
Alls eru 253 herbergi og svítur á hótelinu sem er hugarfóstur hönnuðarins og frumkvöðulsins Ian Schrager og Marriott International hótelkeðjunnar. The Reykjavík Edition skartar sömuleiðis veitingastað, börum, næturklúbb og því sem forsvarsmenn kalla „félagslegt vellíðunarrými.“ Teikning af barnum á jarðhæðinni.marriott Þetta kemur fram í tilkynningu frá The Reykjavík Edition. Veitingastaðnum Tides verður stýrt af Gunnari Karli Gíslasyni sem er þekktur fyrir að vera kokkurinn á við Dill, handhafa New Nordic Michelin-stjörnunnar. Síðar á þessu ári verður svo hægt að finna neðanjarðarklúbbinn Sunset í kjallara hótelsins. Þar verður hægt að finna háþróað hljóðkerfi og „leikræna lýsingu sem lýsir upp töff, dökka steinsteypta innréttingu með svörtum steyptum bar.“ Hótelið, sem stendur við Hörpu, er hannað undir leiðsögn ISC design, hönnunarfyrirtækis Ian Schrager Company, í samstarfi við íslensku arkitektastofuna T.ark og Roman and Williams í New York. Upphaflega stóð til að opna hótelið árið 2018.marriott Framhlið byggingarinnar er úr shou sugi ban-timbri, sem hefur verið sótað svart með aldagamalli japanskri tækni, og svertum stálrömmum sem eiga að minna á hraunið í landslagi Íslands.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15 Mest lesið Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Sjá meira
Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18
Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15