Ríkissaksóknari skoðar hvort áfrýja eigi Rauðagerðisdóminum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2021 09:52 Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Vísir/Vilhelm Ríkissaksóknari fer nú yfir dóminn í Rauðagerðismálinu og önnur gögn, áður en tekin verður ákvörðun um hvort áfrýja eigi dóminum. Angjelin Sterkaj var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir morðið á Armando Beqiri og fékk 16 ára fangelsisdóm. Þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild að morðinu en voru sýknuð. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sem hefur ákvörðunarvald um áfrýjun í málinu af hálfu ákæruvaldsins, segir í samtali við fréttastofu að nú þurfi hún að fara yfir dóminn og gögn málsins, áður en tekin er ákvörðun um framhaldið. Friðrik Smári Björgvinsson saksóknari sagði við fréttastofu að lokinni dómsuppkvaðningu að niðurstaðan í máli Angjelin hafi verið í takti við kröfur ákæruvaldsins, en að skoða verði sýknur þeirra Claudiu Sofiu Coelho Carvalho, Murats Selivrada og Shpetims Qerimi. Öll þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild í morðinu á Armando. Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins, sagði dóminn yfir umbjóðanda sínum vera í takt við væntingar, enda hafi hann játað á sig morðið. Eftir uppkvaðningu dómsins sagðist hann þurfa að lesa dóminn og ræða við Angjelin. Hann gat á þeim tímapunkti ekki sagt til um það hvort þess yrði freistað að fá refsinguna mildaða. Ríkissaksóknari getur farið þá leið að áfrýja dómi í máli einstakra sakborninga eða allra. Sömuleiðis er ekki loku fyrir það skotið að Angjelin áfrýii dóminum yfir sér, óháð því hvað ákæruvaldið kýs að gera. Morð í Rauðagerði Dómsmál Tengdar fréttir Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Sjá meira
Angjelin Sterkaj var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir morðið á Armando Beqiri og fékk 16 ára fangelsisdóm. Þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild að morðinu en voru sýknuð. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sem hefur ákvörðunarvald um áfrýjun í málinu af hálfu ákæruvaldsins, segir í samtali við fréttastofu að nú þurfi hún að fara yfir dóminn og gögn málsins, áður en tekin er ákvörðun um framhaldið. Friðrik Smári Björgvinsson saksóknari sagði við fréttastofu að lokinni dómsuppkvaðningu að niðurstaðan í máli Angjelin hafi verið í takti við kröfur ákæruvaldsins, en að skoða verði sýknur þeirra Claudiu Sofiu Coelho Carvalho, Murats Selivrada og Shpetims Qerimi. Öll þrjú voru ákærð fyrir hlutdeild í morðinu á Armando. Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins, sagði dóminn yfir umbjóðanda sínum vera í takt við væntingar, enda hafi hann játað á sig morðið. Eftir uppkvaðningu dómsins sagðist hann þurfa að lesa dóminn og ræða við Angjelin. Hann gat á þeim tímapunkti ekki sagt til um það hvort þess yrði freistað að fá refsinguna mildaða. Ríkissaksóknari getur farið þá leið að áfrýja dómi í máli einstakra sakborninga eða allra. Sömuleiðis er ekki loku fyrir það skotið að Angjelin áfrýii dóminum yfir sér, óháð því hvað ákæruvaldið kýs að gera.
Morð í Rauðagerði Dómsmál Tengdar fréttir Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Sjá meira
Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hefði ekki gætt hlutlægni í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þeir þrír sem voru grunaðir um samverknað við morðið voru allir sýknaðir. 22. október 2021 18:31