Auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Mbappé eða Neymar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 10:30 Thomas Tuchel er þjálfari Chelsea EPA-EFE/Neil Hall Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé þægilegra að vinna með Romelu Lukaku heldur en stórstjörnunum sem hann þjálfaði hjá Paris St. Germain. Þetta kemur fram hjá miðlinum Sportweek sem er aukablað ítalska íþróttablaðsins Gazetta dello sport. Thomas Tuchel, sem þjálfaði lið PSG áður en hann tók við Chelsea fyrr á þessu ári, hefur náð mjög góðum árangri með lið Chelsea. Liðið sigraði Meistaradeild Evrópu í vor og stefnir hátt í deildinni í vetur. Hann sagði meðal annars: „Chelsea og PSG eru gjörólík lið þegar kemur að eiginleikum og menningu. Þegar ég stýrði PSG þá leið mér stundum eins og ég væri íþróttamálaráðherra, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur leikmanna og jafnvel vini þeirra líka. Hér hjá Chelsea er mun rólegra andrúmsloft“. Sportweek (supplément de la Gazzetta) fait sa Une sur Thomas #Tuchel demain. Extrait : Selon ses dires, le #PSG et Chelsea sont aux antipodes au niveau organisationnel. Lors de ses premiers mois à Paris, il a dû gérer les familles et amis de ses stars. 1/2 pic.twitter.com/z77KicYOWP— GuillaumeMP (@Guillaumemp) October 22, 2021 Athyglisverð ummæli hjá Tuchel sem verður í eldlínunni í hádeginu í dag þegar að Chelsea fær Norwich í heimsókn. Títtnefndur Lukaku verður ekki með. Chelsea er á toppi deildarinnar með nítján stig en Norwich á botninum með tvö. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Thomas Tuchel, sem þjálfaði lið PSG áður en hann tók við Chelsea fyrr á þessu ári, hefur náð mjög góðum árangri með lið Chelsea. Liðið sigraði Meistaradeild Evrópu í vor og stefnir hátt í deildinni í vetur. Hann sagði meðal annars: „Chelsea og PSG eru gjörólík lið þegar kemur að eiginleikum og menningu. Þegar ég stýrði PSG þá leið mér stundum eins og ég væri íþróttamálaráðherra, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur leikmanna og jafnvel vini þeirra líka. Hér hjá Chelsea er mun rólegra andrúmsloft“. Sportweek (supplément de la Gazzetta) fait sa Une sur Thomas #Tuchel demain. Extrait : Selon ses dires, le #PSG et Chelsea sont aux antipodes au niveau organisationnel. Lors de ses premiers mois à Paris, il a dû gérer les familles et amis de ses stars. 1/2 pic.twitter.com/z77KicYOWP— GuillaumeMP (@Guillaumemp) October 22, 2021 Athyglisverð ummæli hjá Tuchel sem verður í eldlínunni í hádeginu í dag þegar að Chelsea fær Norwich í heimsókn. Títtnefndur Lukaku verður ekki með. Chelsea er á toppi deildarinnar með nítján stig en Norwich á botninum með tvö.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira