Gekk um með boga og örvar á Selfossi í nótt Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2021 15:49 Tilkynnt var um manninn á gangi við Tryggvatorg á Selfossi í nótt. Vísir/Vilhelm Maður sem var á gangi um Selfoss með boga og örvar var handtekinn í nótt. Tilkynning barst til lögreglunnar á fimmta tímanum um mann vopnaða boga og örvum á gangi við Tryggvatorg á Selfossi. Lögregluþjónar fylgdust með honum um tíma, án þess að hann yrði þeirra var, og handtóku hann á Árvegi til móts við Hörðuvelli. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekki veitt mótþróa og hafi lagt niður vopn sín um leið og honum var skipað að gera það. Þá segir að hann hafi verið færður í fangageymslur á Selfossi og biði þess að vera yfirheyrður um atvikið. Yfirheyrslan biði þess að ástand mannsins leyfði. Í tilkynningunni segir að nokkur viðbúnaður hafi verið viðhafður vegna atviksins. Sérsveit ríkislögreglustjóra og sjúkraflutningamenn hafi verið settir í viðbragðsstöðu. Ekki stendur til að veita frekari upplýsingar um málið samkvæmt tilkynningunni. Í gær barst tilkynning um mann með boga og örvar til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sá maður hafði sést í Kópavogi og var sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð til. Þar reyndist þó maður vera við bogfimiæfingar í garði sínum. Árborg Lögreglumál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Lögregluþjónar fylgdust með honum um tíma, án þess að hann yrði þeirra var, og handtóku hann á Árvegi til móts við Hörðuvelli. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekki veitt mótþróa og hafi lagt niður vopn sín um leið og honum var skipað að gera það. Þá segir að hann hafi verið færður í fangageymslur á Selfossi og biði þess að vera yfirheyrður um atvikið. Yfirheyrslan biði þess að ástand mannsins leyfði. Í tilkynningunni segir að nokkur viðbúnaður hafi verið viðhafður vegna atviksins. Sérsveit ríkislögreglustjóra og sjúkraflutningamenn hafi verið settir í viðbragðsstöðu. Ekki stendur til að veita frekari upplýsingar um málið samkvæmt tilkynningunni. Í gær barst tilkynning um mann með boga og örvar til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sá maður hafði sést í Kópavogi og var sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð til. Þar reyndist þó maður vera við bogfimiæfingar í garði sínum.
Árborg Lögreglumál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir