Hundrað dagar í Ólympíuleika og svona líta verðlaunapeningarnir út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2021 16:30 Ólympíueldurinn við Kínamúrinn en nú er hlaupið með hann út um allt Kína. Getty/An Lingjun Það eru ekki liðnir nema nokkrir mánuðir frá því að Ólympíuleikarnir í Tókýó kláruðust en íþróttafólk er þegar farið að telja niður dagana í þá næstu. Vetrarólympíuleikarnir í Peking í Kína hefjast eftir hundrað daga eða 4. febrúar næstkomandi. Mótshaldarar héldu upp á þessi tímamót með því að kynna verðlaunapeningana sem alla íþróttamenn leikanna dreymir um að vinna á næsta ári. Það er alveg óhætt að segja að verðlaunapeningarnir valdi ekki vonbrigðum. Eins og vanalega er hægt að vinna gull, silfur og brons en Kínverjar skírðu verðlaunapeningana „Tong Xin“ eða „Allir sem einn“ og þeir líta svona út. With exactly 1 0 0 days to go before the start of the Beijing 2022 Olympic Winter Games, the design of the medals that will be awarded at the Games has been unveiled! #beijing2022 #medal #Olympics pic.twitter.com/c5Zi9gZETe— Beijing 2022 (@Beijing2022) October 26, 2021 Peningarnir eru með fimm Ólympíuhringi á sér í miðjunni og útlitið eltir þar forna kínverska hönnun með hringum inn í hverjum öðrum. Verðlaunapeningarnir kallast líka á við peningana frá því á Sumarólympíuleikunum í Peking árið 2008. Peking er fyrsta borgin til að halda væði sumar- og vetrarleika. Á bakinu er síðan merki leikanna ásamt fullu nafni leikanna á kínversku en þar má einnig finna ís, snjó og ský. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Kína Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Peking í Kína hefjast eftir hundrað daga eða 4. febrúar næstkomandi. Mótshaldarar héldu upp á þessi tímamót með því að kynna verðlaunapeningana sem alla íþróttamenn leikanna dreymir um að vinna á næsta ári. Það er alveg óhætt að segja að verðlaunapeningarnir valdi ekki vonbrigðum. Eins og vanalega er hægt að vinna gull, silfur og brons en Kínverjar skírðu verðlaunapeningana „Tong Xin“ eða „Allir sem einn“ og þeir líta svona út. With exactly 1 0 0 days to go before the start of the Beijing 2022 Olympic Winter Games, the design of the medals that will be awarded at the Games has been unveiled! #beijing2022 #medal #Olympics pic.twitter.com/c5Zi9gZETe— Beijing 2022 (@Beijing2022) October 26, 2021 Peningarnir eru með fimm Ólympíuhringi á sér í miðjunni og útlitið eltir þar forna kínverska hönnun með hringum inn í hverjum öðrum. Verðlaunapeningarnir kallast líka á við peningana frá því á Sumarólympíuleikunum í Peking árið 2008. Peking er fyrsta borgin til að halda væði sumar- og vetrarleika. Á bakinu er síðan merki leikanna ásamt fullu nafni leikanna á kínversku en þar má einnig finna ís, snjó og ský. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Kína Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni