Nýjasta stjarnan í NFL var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 13:00 D'Ernest Johnson á ferðinni í sigri Cleveland Browns á Denver Broncos. Getty/Gregory Shamus Lokasóknin fór að venju yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og þar á meðal ræddu menn meðal annars hlauparann sem nýtti tækifærið sitt vel í sjöundu umferðinni. D'Ernest Johnson fékk mikla ábyrgð í leik þar sem tveir bestu hlauparar Cleveland Browns liðsins, Nick Chubb og Kareem Hunt, voru báðir meiddir. Johnson nýtti tækifærið frábærlega í sigri Denver Broncos, skoraði eitt snertimark og hljóp 146 jarda með boltann. Henry Birgir Gunnarsson hafði skemmtilega sögu að segja af hinum 25 ára gamla D'Ernest Johnson en Henry fór yfir hana í Lokasókninni. „Þetta var góð helgi fyrir D'Ernest Johnson, hlaupara hjá Cleveland Browns en hann kom inn í meiðslavandræðum þar og gjörsamlega sló í gegn í 168 jarda leik. Hver er þetta,“ spurði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Fyrrum sjómaður sló í gegn í NFL „Nú ætti eiginlega að vera lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ spilað undir því þessi gæi var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan. Hann var bara að veiða merlinga til að eiga ofan í sig og á,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fyrir tveimur árum spilaði hann í Alliance of American Football League. Hann fer 146 jarda með boltann í þessum leik og er þriðji hlaupari Cleveland á leiktíðinni til að fara yfir hundrað jarda. Það eru síðan enn fimm lið í deildinni sem hafa náð einum hlaupara yfir hundrað jardana. Þetta er fallega saga,“ sagði Henry. Það má heyra söguna og sjá myndir af frammistöðu D'Ernest Johnson hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
D'Ernest Johnson fékk mikla ábyrgð í leik þar sem tveir bestu hlauparar Cleveland Browns liðsins, Nick Chubb og Kareem Hunt, voru báðir meiddir. Johnson nýtti tækifærið frábærlega í sigri Denver Broncos, skoraði eitt snertimark og hljóp 146 jarda með boltann. Henry Birgir Gunnarsson hafði skemmtilega sögu að segja af hinum 25 ára gamla D'Ernest Johnson en Henry fór yfir hana í Lokasókninni. „Þetta var góð helgi fyrir D'Ernest Johnson, hlaupara hjá Cleveland Browns en hann kom inn í meiðslavandræðum þar og gjörsamlega sló í gegn í 168 jarda leik. Hver er þetta,“ spurði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Fyrrum sjómaður sló í gegn í NFL „Nú ætti eiginlega að vera lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ spilað undir því þessi gæi var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan. Hann var bara að veiða merlinga til að eiga ofan í sig og á,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fyrir tveimur árum spilaði hann í Alliance of American Football League. Hann fer 146 jarda með boltann í þessum leik og er þriðji hlaupari Cleveland á leiktíðinni til að fara yfir hundrað jarda. Það eru síðan enn fimm lið í deildinni sem hafa náð einum hlaupara yfir hundrað jardana. Þetta er fallega saga,“ sagði Henry. Það má heyra söguna og sjá myndir af frammistöðu D'Ernest Johnson hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira