Skýr tengsl milli afstöðu karla til kvenna og kynferðisofbeldis gegn konum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. október 2021 08:39 Menn sem beita konur ofbeldi eru líklegri til að trúa því að konur geti sjálfum sér um kennt. Getty/Dan Phan Í rannsókn sem náði til 554 karlkyns háskólanema játuðu 63 að hafa nauðgað eða beitt aðra kynferðisofbeldi eða öðru ofbeldi gegn vilja þeirra. Einstaklingarnir 63 játuðu alls 251 atvik og þá leiddi rannsóknin í ljós skýr tengsl á milli ofbeldisins og afstöðu karlanna til kvenna. Margir sögðu konum sjálfum um að kenna ef þær yrðu drukknar og þá sögðust umræddir einstaklingar einnig gjarnan eiga fantasíur um að nauðga eða pynta konur. Þessi sýn á konur var ekki að finna meðal þeirra þátttakenda sem höfðu ekki brotið gegn konum. Rannsóknin fól í sér tvær kannanir þar sem ítarlegir spurningalistar voru lagðir fyrir þátttakendur, annar fyrir 295 nema við hundrað háskóla í Bretlandi og hinn fyrir 259 nema við einn háskóla í suðausturhluta Englands. Í fyrri könnuninni sögðust 30 þátttakendur hafa framið 145 brot. Kynferðisleg nauðung var algengust en þar á eftir komu naugðun, tilraun til naugðunar og kynferðislegir tilburðir án samþykkis. Í seinni könnuninni játuðu 33 menn að hafa framið 106 brot og þriðjungur sagðist hafa brotið gegn konum þrisvar sinnum eða oftar. Allir þátttakendurnir voru gagnkynhneigðir en fimm sögðust hafa brotið á konum og körlum og einn sagðist hafa brotið gegn einum karli. Þeir 63 menn sem játuðu brot voru mun líklegri en aðrir til að trúa ýmsum mýtum um nauðganir, til dæmis að konum gætu sjálfum sér um kennt. Þá höfðu þeir almennt neikvæða afstöðu gagnvart konum og voru líklegri til að trúa því að vandamál þeirra mætti rekja til kvenna. Fantasíur þeirra voru einnig ofbeldisfullari og gengu meðal annars út á að meiða konur gegn vilja þeirra. Sérfræðingar segja niðurstöðurnar ríma við aðrar rannsóknir, meðal annars í Bandaríkjunum. Þeir sem hafi neikvætt viðhorf í garð kvenna séu mun líklegri til að beita þær ofbeldi. Guardian greindi frá. Bretland Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Margir sögðu konum sjálfum um að kenna ef þær yrðu drukknar og þá sögðust umræddir einstaklingar einnig gjarnan eiga fantasíur um að nauðga eða pynta konur. Þessi sýn á konur var ekki að finna meðal þeirra þátttakenda sem höfðu ekki brotið gegn konum. Rannsóknin fól í sér tvær kannanir þar sem ítarlegir spurningalistar voru lagðir fyrir þátttakendur, annar fyrir 295 nema við hundrað háskóla í Bretlandi og hinn fyrir 259 nema við einn háskóla í suðausturhluta Englands. Í fyrri könnuninni sögðust 30 þátttakendur hafa framið 145 brot. Kynferðisleg nauðung var algengust en þar á eftir komu naugðun, tilraun til naugðunar og kynferðislegir tilburðir án samþykkis. Í seinni könnuninni játuðu 33 menn að hafa framið 106 brot og þriðjungur sagðist hafa brotið gegn konum þrisvar sinnum eða oftar. Allir þátttakendurnir voru gagnkynhneigðir en fimm sögðust hafa brotið á konum og körlum og einn sagðist hafa brotið gegn einum karli. Þeir 63 menn sem játuðu brot voru mun líklegri en aðrir til að trúa ýmsum mýtum um nauðganir, til dæmis að konum gætu sjálfum sér um kennt. Þá höfðu þeir almennt neikvæða afstöðu gagnvart konum og voru líklegri til að trúa því að vandamál þeirra mætti rekja til kvenna. Fantasíur þeirra voru einnig ofbeldisfullari og gengu meðal annars út á að meiða konur gegn vilja þeirra. Sérfræðingar segja niðurstöðurnar ríma við aðrar rannsóknir, meðal annars í Bandaríkjunum. Þeir sem hafi neikvætt viðhorf í garð kvenna séu mun líklegri til að beita þær ofbeldi. Guardian greindi frá.
Bretland Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira