„Líður eins og við höfum tapað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2021 18:15 Sá þýski var ekki sáttur að leik loknum. EPA-EFE/PETER POWELL Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum. „Mér líður eins og við höfum tapað leiknum. Ekki aðeins vegna þess að við vorum 2-0 yfir og unnum ekki leikinn heldur vegna þess að í leiknum skoruðum við tvö af fallegustu mörkum sem ég hef séð okkur skora en þau voru dæmd af,“ sagði Þjóðverjinn að leik loknum. „Pressan í marki Sadio Mané var óheppni. Ef þú vilt kenna pressu þá er hægt að sýna aðdraganda marksins sem var dæmt af vegna hendi að ég held.“ „Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, sýndum að við gætum farið illa með Brighton og spiluðum boltanum vel okkar á milli en vorum aðeins 2-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari vorum við ekki nægilega góður. Mér líkaði ekki líkamstjáning leikmanna. Það var „guð minn góður, þetta er svo erfitt,“ við vissum að það yrði þannig í dag,“ bætti pirraður Klopp við. „Besta leiðin til að sigra Brighton er að vera með boltann og spila í svæðin þar sem þeir eru fáliðaðir en við gerðum það ekki og það er vandamál,“ sagði þjálfarinn að endingu. Eftir 2-2 jafntefli dagsins er Liverpool í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig að loknum 10 leikjum. Liverpool er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn tapað leik. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
„Mér líður eins og við höfum tapað leiknum. Ekki aðeins vegna þess að við vorum 2-0 yfir og unnum ekki leikinn heldur vegna þess að í leiknum skoruðum við tvö af fallegustu mörkum sem ég hef séð okkur skora en þau voru dæmd af,“ sagði Þjóðverjinn að leik loknum. „Pressan í marki Sadio Mané var óheppni. Ef þú vilt kenna pressu þá er hægt að sýna aðdraganda marksins sem var dæmt af vegna hendi að ég held.“ „Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, sýndum að við gætum farið illa með Brighton og spiluðum boltanum vel okkar á milli en vorum aðeins 2-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari vorum við ekki nægilega góður. Mér líkaði ekki líkamstjáning leikmanna. Það var „guð minn góður, þetta er svo erfitt,“ við vissum að það yrði þannig í dag,“ bætti pirraður Klopp við. „Besta leiðin til að sigra Brighton er að vera með boltann og spila í svæðin þar sem þeir eru fáliðaðir en við gerðum það ekki og það er vandamál,“ sagði þjálfarinn að endingu. Eftir 2-2 jafntefli dagsins er Liverpool í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig að loknum 10 leikjum. Liverpool er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn tapað leik.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira