Rúði um 15 þúsund ær yfir veturinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2021 20:02 Baldur Stefánsson rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, sem er einn af öflugustu rúningsmönnum landsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn snjallasti rúningsmaður landsins rúði um fimmtán þúsund ær síðasta vetur og ætlar gera enn betur í vetur þegar hann ferðast á milli bæja og rýir fyrir bændur. Hann er að rýja að meðaltal 300 kindur á dag. Baldur Stefánsson rúningsmaður mætti á dögunum fjárhúsið í Lækjartúni í Ásahreppi til að rýja féð hjá þeim Huldu og Tyrfingi í tengslum við Ullarviku Suðurlands sem var haldin nýlega. Áhorfendur fylgjast spenntir með. Baldur, sem er frá bænum Klifshaga í Öxarfirði er einn af öflugustu rúningsmönnum Íslands. „Kúnstin, það er aðallega að gæta að því að rollunni líði vel því að ef henni líður vel og hún er í réttri stellingu þá gengur þetta yfirleitt frekar vel. Þær eru yfirleitt þægar en hópur af lömbum, sem eru að koma inn að hausti finnst mér alltaf aðeins erfiðari en fullorðna féð, það kann þetta og er stabílla,“ segir Baldur. Baldur er að rýja að meðaltali um 300 ær á dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur rúði rétt tæplega 15 þúsund í fyrra vetur og stefnir á að gera eitthvað svipað í vetur eða jafnvel meira. Hvað með bakið? „Rólan bjargar því, hún tekur allt álag af bakinu og ég er góður í baki og yfirhöfuð góður í skrokkunum“. Það fer vel um Baldur í rólunni þegar hann er að rýja og hann leggur líka mikla áherslu á að kindin sé líka í góðri stöðu og líði vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Ásahreppur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Sjá meira
Baldur Stefánsson rúningsmaður mætti á dögunum fjárhúsið í Lækjartúni í Ásahreppi til að rýja féð hjá þeim Huldu og Tyrfingi í tengslum við Ullarviku Suðurlands sem var haldin nýlega. Áhorfendur fylgjast spenntir með. Baldur, sem er frá bænum Klifshaga í Öxarfirði er einn af öflugustu rúningsmönnum Íslands. „Kúnstin, það er aðallega að gæta að því að rollunni líði vel því að ef henni líður vel og hún er í réttri stellingu þá gengur þetta yfirleitt frekar vel. Þær eru yfirleitt þægar en hópur af lömbum, sem eru að koma inn að hausti finnst mér alltaf aðeins erfiðari en fullorðna féð, það kann þetta og er stabílla,“ segir Baldur. Baldur er að rýja að meðaltali um 300 ær á dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur rúði rétt tæplega 15 þúsund í fyrra vetur og stefnir á að gera eitthvað svipað í vetur eða jafnvel meira. Hvað með bakið? „Rólan bjargar því, hún tekur allt álag af bakinu og ég er góður í baki og yfirhöfuð góður í skrokkunum“. Það fer vel um Baldur í rólunni þegar hann er að rýja og hann leggur líka mikla áherslu á að kindin sé líka í góðri stöðu og líði vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Ásahreppur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Sjá meira