Rúði um 15 þúsund ær yfir veturinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2021 20:02 Baldur Stefánsson rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, sem er einn af öflugustu rúningsmönnum landsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn snjallasti rúningsmaður landsins rúði um fimmtán þúsund ær síðasta vetur og ætlar gera enn betur í vetur þegar hann ferðast á milli bæja og rýir fyrir bændur. Hann er að rýja að meðaltal 300 kindur á dag. Baldur Stefánsson rúningsmaður mætti á dögunum fjárhúsið í Lækjartúni í Ásahreppi til að rýja féð hjá þeim Huldu og Tyrfingi í tengslum við Ullarviku Suðurlands sem var haldin nýlega. Áhorfendur fylgjast spenntir með. Baldur, sem er frá bænum Klifshaga í Öxarfirði er einn af öflugustu rúningsmönnum Íslands. „Kúnstin, það er aðallega að gæta að því að rollunni líði vel því að ef henni líður vel og hún er í réttri stellingu þá gengur þetta yfirleitt frekar vel. Þær eru yfirleitt þægar en hópur af lömbum, sem eru að koma inn að hausti finnst mér alltaf aðeins erfiðari en fullorðna féð, það kann þetta og er stabílla,“ segir Baldur. Baldur er að rýja að meðaltali um 300 ær á dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur rúði rétt tæplega 15 þúsund í fyrra vetur og stefnir á að gera eitthvað svipað í vetur eða jafnvel meira. Hvað með bakið? „Rólan bjargar því, hún tekur allt álag af bakinu og ég er góður í baki og yfirhöfuð góður í skrokkunum“. Það fer vel um Baldur í rólunni þegar hann er að rýja og hann leggur líka mikla áherslu á að kindin sé líka í góðri stöðu og líði vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Ásahreppur Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Fleiri fréttir Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Sjá meira
Baldur Stefánsson rúningsmaður mætti á dögunum fjárhúsið í Lækjartúni í Ásahreppi til að rýja féð hjá þeim Huldu og Tyrfingi í tengslum við Ullarviku Suðurlands sem var haldin nýlega. Áhorfendur fylgjast spenntir með. Baldur, sem er frá bænum Klifshaga í Öxarfirði er einn af öflugustu rúningsmönnum Íslands. „Kúnstin, það er aðallega að gæta að því að rollunni líði vel því að ef henni líður vel og hún er í réttri stellingu þá gengur þetta yfirleitt frekar vel. Þær eru yfirleitt þægar en hópur af lömbum, sem eru að koma inn að hausti finnst mér alltaf aðeins erfiðari en fullorðna féð, það kann þetta og er stabílla,“ segir Baldur. Baldur er að rýja að meðaltali um 300 ær á dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur rúði rétt tæplega 15 þúsund í fyrra vetur og stefnir á að gera eitthvað svipað í vetur eða jafnvel meira. Hvað með bakið? „Rólan bjargar því, hún tekur allt álag af bakinu og ég er góður í baki og yfirhöfuð góður í skrokkunum“. Það fer vel um Baldur í rólunni þegar hann er að rýja og hann leggur líka mikla áherslu á að kindin sé líka í góðri stöðu og líði vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Ásahreppur Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Fleiri fréttir Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Sjá meira