Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2021 23:00 Ljóst er að Argentínumaðurinn mun ekki spila meira á þessu ári. Pedro Salado/Getty Images Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. Hinn 33 ára gamli Agüero var í byrjunarliði Barcelona í aðeins annað skiptið síðan hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann fann fyrir verkjum í brjósti og var meðhöndlaður á vellinum áður en farið var með hann á sjúkrahús. Í yfirlýsingu Barcelona segir að leikmaðurinn verði meðhöndlaður af læknum næstu þrjá mánuðina og fylgst verði grannt með heilsu hans á meðan. Mun árangur meðhöndlunarinnar ákvarða hversu lengi hann verði frá keppni. Agüero sagði á samfélagsmiðlum sínum að sér liði nokkuð vel og að öll skilaboðin og ástin sem hann hefði fengið gerði hjarta hans sterkara. Estoy bien y con mucho ánimo para afrontar el proceso de recuperación. Quiero agradecerles a todos por tantísimos mensajes de apoyo y de cariño que hacen que mi corazón sea hoy más fuerte https://t.co/fR0pHz1pA7— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) November 1, 2021 Sergio Agüero gekk í raðir Börsunga síðasta sumar eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Er Argentínumaðurinn markahæsti leikmaður í sögu Man City með 260 mörk í 390 leikjum. Orðrómar voru á kreiki um að landi hans og vinur Lionel Messi vildi fá framherjann til Parísar en nú er ljóst er að ekkert verður úr þeim vistaskiptum á næstunni. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Agüero var í byrjunarliði Barcelona í aðeins annað skiptið síðan hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann fann fyrir verkjum í brjósti og var meðhöndlaður á vellinum áður en farið var með hann á sjúkrahús. Í yfirlýsingu Barcelona segir að leikmaðurinn verði meðhöndlaður af læknum næstu þrjá mánuðina og fylgst verði grannt með heilsu hans á meðan. Mun árangur meðhöndlunarinnar ákvarða hversu lengi hann verði frá keppni. Agüero sagði á samfélagsmiðlum sínum að sér liði nokkuð vel og að öll skilaboðin og ástin sem hann hefði fengið gerði hjarta hans sterkara. Estoy bien y con mucho ánimo para afrontar el proceso de recuperación. Quiero agradecerles a todos por tantísimos mensajes de apoyo y de cariño que hacen que mi corazón sea hoy más fuerte https://t.co/fR0pHz1pA7— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) November 1, 2021 Sergio Agüero gekk í raðir Börsunga síðasta sumar eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Er Argentínumaðurinn markahæsti leikmaður í sögu Man City með 260 mörk í 390 leikjum. Orðrómar voru á kreiki um að landi hans og vinur Lionel Messi vildi fá framherjann til Parísar en nú er ljóst er að ekkert verður úr þeim vistaskiptum á næstunni.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira