Ronaldo: „Við vorum heppnir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. nóvember 2021 22:46 Cristiano Ronaldo var ánægður með stigið í kvöld. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér. „Þetta var erfiður leikur. Ég veit að þegar við spilum í Bergamo er það alltaf erfitt. En við höfðum trú á verkefninu allan tíman og ég er gríðarlega ánægður,“ sagði Ronaldi í leikslok. „Við gefumst aldrei upp, við trúum allan tíman og þetta eru góð úrslit fyrir okkur. Byrjunin var erfið og við vissum að Atalanta myndi pressa mikið. Þeir eru með frábæran þjálfara. Þegar ég spilaði með Juventus var alltaf erfitt að spila á móti þeim.“ „Við vorum heppnir, en svona er fótboltinn.“ Þrátt fyrir úrslitin í kvöld, og góð úrslit í seinustu leikjum, segir Ronaldo að liðið þurfi að bæta. „Við þurfum enn að bæta okkur. Við erum með aðra leikmenn, annað kerfi. Við þurfum að aðlagast hver öðrum, en það mun taka tíma. Við höfum tíma til að bæta okkur og verða betri,“ sagði Portúgalinn að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56 Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Ég veit að þegar við spilum í Bergamo er það alltaf erfitt. En við höfðum trú á verkefninu allan tíman og ég er gríðarlega ánægður,“ sagði Ronaldi í leikslok. „Við gefumst aldrei upp, við trúum allan tíman og þetta eru góð úrslit fyrir okkur. Byrjunin var erfið og við vissum að Atalanta myndi pressa mikið. Þeir eru með frábæran þjálfara. Þegar ég spilaði með Juventus var alltaf erfitt að spila á móti þeim.“ „Við vorum heppnir, en svona er fótboltinn.“ Þrátt fyrir úrslitin í kvöld, og góð úrslit í seinustu leikjum, segir Ronaldo að liðið þurfi að bæta. „Við þurfum enn að bæta okkur. Við erum með aðra leikmenn, annað kerfi. Við þurfum að aðlagast hver öðrum, en það mun taka tíma. Við höfum tíma til að bæta okkur og verða betri,“ sagði Portúgalinn að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56 Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56