Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2021 08:00 Paul Pogba í baráttu um boltann í leiknum við Atalanta í gær. AP/Luca Bruno Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Pogba kom inn á sem varamaður í 5-0 tapinu gegn Liverpool á dögunum og fékk rautt spjald. Hann náði svo engum takti við leikinn á Ítalíu í gær og var skipt af velli á 69. mínútu, þegar United var 2-1 undir. „Það þarf einhver að fylgjast með Pogba allan tímann. Einhver sem hann virðir algjörlega. Hann þarf að hafa reynslumikla menn við hlið sér,“ sagði Scholes, samkvæmt Daily Mail, í sjónvarpsumræðum eftir leik. „Hvað er hann gamall? 28? Hann er mjög reynslumikill leikmaður. En hann er líka einn af þeim sem verður enn nákvæmlega eins þegar hann verður 35 ára. Hann verður enn að gera þessa heimskulegu hluti þegar hann rúllar boltanum með tökkunum, heldur mönnum frá sér og vill sýna hversu sterkur og hæfileikaríkur hann er,“ sagði Scholes sem telur að Pogba hafi notið sín mun betur innan um reynslumikla leikmenn Juventus þegar hann lék þar. „Aðalvandamálið með Paul er einbeitingin. Hann svífur stundum inn í draumaland. Manni verður hugsað til Juventus-liðsins sem hann var í, þar sem hann var stórkostlegur og þess vegna keyptum við hann. Reynslan í kringum hann; Pirlo, Chiellini, Bonucci, Buffon og harður knattspyrnustjóri... Hann mun þurfa slíka meðferð þar til hann verður 35 ára,“ sagði Scholes. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Pogba kom inn á sem varamaður í 5-0 tapinu gegn Liverpool á dögunum og fékk rautt spjald. Hann náði svo engum takti við leikinn á Ítalíu í gær og var skipt af velli á 69. mínútu, þegar United var 2-1 undir. „Það þarf einhver að fylgjast með Pogba allan tímann. Einhver sem hann virðir algjörlega. Hann þarf að hafa reynslumikla menn við hlið sér,“ sagði Scholes, samkvæmt Daily Mail, í sjónvarpsumræðum eftir leik. „Hvað er hann gamall? 28? Hann er mjög reynslumikill leikmaður. En hann er líka einn af þeim sem verður enn nákvæmlega eins þegar hann verður 35 ára. Hann verður enn að gera þessa heimskulegu hluti þegar hann rúllar boltanum með tökkunum, heldur mönnum frá sér og vill sýna hversu sterkur og hæfileikaríkur hann er,“ sagði Scholes sem telur að Pogba hafi notið sín mun betur innan um reynslumikla leikmenn Juventus þegar hann lék þar. „Aðalvandamálið með Paul er einbeitingin. Hann svífur stundum inn í draumaland. Manni verður hugsað til Juventus-liðsins sem hann var í, þar sem hann var stórkostlegur og þess vegna keyptum við hann. Reynslan í kringum hann; Pirlo, Chiellini, Bonucci, Buffon og harður knattspyrnustjóri... Hann mun þurfa slíka meðferð þar til hann verður 35 ára,“ sagði Scholes.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira