Rodgers með veiruna og missir af leiknum Chiefs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 18:00 Leikstjórnandi Green Bay Packers greindist með Covid-19 í dag. AP Photo/Tony Avelar Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, hefur greinst með kórónuveiruna og mun missa af leik Packers og Kansas City Chiefs um helgina. Athygli vekur að Rodgers gaf út að hann væri bólusettur en samkvæmt deildinni er hann það ekki og þarf því að fara í einangrun í tíu daga hið minnsta sökum smitsins. Breaking: Aaron Rodgers has tested positive for COVID-19 and will miss Sunday's game vs. the Chiefs, per @AdamSchefter. First reported by NFL Network. pic.twitter.com/hscBcLxIHI— SportsCenter (@SportsCenter) November 3, 2021 Packers verða því án hins 37 ára gamla leikstjórnandi í leik helgarinnar gegn Chiefs sem hafa átt undir högg að sækja það sem af er tímabili. Packers hefur verið á miklu flugi en eftir óvænt tap gegn New Orleans Saints í fyrstu umferð hefur liðið unnið sjö leiki í röð. Í síðustu umferð lá Arizona Cardinals í valnum en Cardinals höfðu unnið alla sjö leiki sína í deildinni fram að því. Aaron Rodgers as John Wick for Halloween. This is perfect (via @AaronRodgers12) pic.twitter.com/bOktOhKnfV— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2021 Óvíst er hvernig Rodgers smitaðist en hann er annar leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Davante Adams missti af sigrinum gegn Cardinals og vonast Packers eftir að liðið geti sótt sigur í greipar Chiefs þó svo að Rodgers verði fjarri góðu gamni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Athygli vekur að Rodgers gaf út að hann væri bólusettur en samkvæmt deildinni er hann það ekki og þarf því að fara í einangrun í tíu daga hið minnsta sökum smitsins. Breaking: Aaron Rodgers has tested positive for COVID-19 and will miss Sunday's game vs. the Chiefs, per @AdamSchefter. First reported by NFL Network. pic.twitter.com/hscBcLxIHI— SportsCenter (@SportsCenter) November 3, 2021 Packers verða því án hins 37 ára gamla leikstjórnandi í leik helgarinnar gegn Chiefs sem hafa átt undir högg að sækja það sem af er tímabili. Packers hefur verið á miklu flugi en eftir óvænt tap gegn New Orleans Saints í fyrstu umferð hefur liðið unnið sjö leiki í röð. Í síðustu umferð lá Arizona Cardinals í valnum en Cardinals höfðu unnið alla sjö leiki sína í deildinni fram að því. Aaron Rodgers as John Wick for Halloween. This is perfect (via @AaronRodgers12) pic.twitter.com/bOktOhKnfV— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2021 Óvíst er hvernig Rodgers smitaðist en hann er annar leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Davante Adams missti af sigrinum gegn Cardinals og vonast Packers eftir að liðið geti sótt sigur í greipar Chiefs þó svo að Rodgers verði fjarri góðu gamni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira