Alfons lagði upp er Bodø/Glimt hélt áfram að stríða Roma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. nóvember 2021 22:41 Alfons í baráttu við Stephan El Shaarawy í kvöld. Silvia Lore/Getty Images Alfons Sampsted lagði upp seinna mark norksa liðsins Bodø/Glimt er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Eins og kannski margir muna þá unnu Alfons og félagar fyrri leik liðanna óvænt 6-1, en þar lagði Alfons einnig upp mark. Ola Solbakken kom Alfons og félögum yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks, og staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Stephan El Shaarawy jafnaði metin fyrir heimamenn á 54. mínútu, áður en Erik Botheim kom Norðmönnunum aftur í forystu tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Alfons Sampsted. Roger Ibanez jafnaði metin fyrir Roma rúmum fimm mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Alfons og félagar halda því toppsæti C-riðils með átta stig eftir fjóra leiki, en Roma koma þar næstir með sjö stig. Det ender 2-2 i Roma etter en sen utlikning fra hjemmelaget! 🤝 Nå venter Haugesund på søndag!Vi e venna førr livet! 💛 #glimt pic.twitter.com/MEcJclqM88— FK Bodø/Glimt (@Glimt) November 4, 2021 Þá komu þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Andri Fannar Baldursson inn á sem varamenn fyrir danska liðið FC Kaupmannahöfn er liðið lagði PAOK frá Grikklandi 2-1. Kaupmannahöfn situr í efsta sæti F-riðils með níu stig. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Eins og kannski margir muna þá unnu Alfons og félagar fyrri leik liðanna óvænt 6-1, en þar lagði Alfons einnig upp mark. Ola Solbakken kom Alfons og félögum yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks, og staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Stephan El Shaarawy jafnaði metin fyrir heimamenn á 54. mínútu, áður en Erik Botheim kom Norðmönnunum aftur í forystu tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Alfons Sampsted. Roger Ibanez jafnaði metin fyrir Roma rúmum fimm mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Alfons og félagar halda því toppsæti C-riðils með átta stig eftir fjóra leiki, en Roma koma þar næstir með sjö stig. Det ender 2-2 i Roma etter en sen utlikning fra hjemmelaget! 🤝 Nå venter Haugesund på søndag!Vi e venna førr livet! 💛 #glimt pic.twitter.com/MEcJclqM88— FK Bodø/Glimt (@Glimt) November 4, 2021 Þá komu þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Andri Fannar Baldursson inn á sem varamenn fyrir danska liðið FC Kaupmannahöfn er liðið lagði PAOK frá Grikklandi 2-1. Kaupmannahöfn situr í efsta sæti F-riðils með níu stig.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira