Losa sig við Beckham á afmælisdaginn hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2021 14:15 Odell Beckham Jr. hefur spilað sinn síðasta leik með Cleveland Browns í NFL deildinni. AP/David Richard Eftir mikla vandræðaviku þá hafa forráðamenn Cleveland Browns ákveðið að losa sig við útherjann Odell Beckham Jr. Odell hafði verið rekinn af æfingu tvo daga í röð og nú er ljóst að málin verði ekki leyst. Aðilar náðu samkomulagi um starfslok og hann getur fljótlega farið að leita sér að nýju félagi í NFL-deildinni. Browns are releasing WR Odell Beckham Jr. (via @RapSheet) pic.twitter.com/z6Cw6MAroc— NFL (@NFL) November 5, 2021 Það ótrúlega við þetta er að Cleveland losar sig við hann á 29 ára afmælisdaginn hans. Kannski er þetta ígildi afmælisgjafar enda ljóst að það var ekkert gott að fara koma út veru hans innan raða Cleveland Browns. Odell var mjög óánægður með þá þjónustu og það hlutverk sem hann hefur fengið hjá Cleveland liðinu og eftir að félaginu mistókst að skipta honum áður en glugginn lokaði í vikunni þá funduðu leikmaðurinn og félagið um starfslok. The Browns are releasing Odell Beckham Jr, per @RapSheet.Cleveland will convert Beckham's base salary into signing bonus to lower his cap number.Today is also OBJ's 29th birthday. pic.twitter.com/uGVIssIicX— Sports Section (@SportsSection) November 5, 2021 Beckham var um tíma einn mest spennandi leikmaður NFL-deildarinnar en fljótlega eftir að hann gerði risasamning við New York Giants fór að halla undan fæti hjá honum. Honum var skipt til Cleveland Browns í mars 2019 en hefur verið mikið meiddur síðan hann kom þangað. Frammistaðan hefur heldur ekki verið merkileg þegar hann hefur verið leikfær. Samband hans og leikstjórnandans Baker Mayfield var ekki gott og Beckham var farinn að kvarta mikið yfir þjónustunni í gegnum sitt fólk. NFL Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Odell hafði verið rekinn af æfingu tvo daga í röð og nú er ljóst að málin verði ekki leyst. Aðilar náðu samkomulagi um starfslok og hann getur fljótlega farið að leita sér að nýju félagi í NFL-deildinni. Browns are releasing WR Odell Beckham Jr. (via @RapSheet) pic.twitter.com/z6Cw6MAroc— NFL (@NFL) November 5, 2021 Það ótrúlega við þetta er að Cleveland losar sig við hann á 29 ára afmælisdaginn hans. Kannski er þetta ígildi afmælisgjafar enda ljóst að það var ekkert gott að fara koma út veru hans innan raða Cleveland Browns. Odell var mjög óánægður með þá þjónustu og það hlutverk sem hann hefur fengið hjá Cleveland liðinu og eftir að félaginu mistókst að skipta honum áður en glugginn lokaði í vikunni þá funduðu leikmaðurinn og félagið um starfslok. The Browns are releasing Odell Beckham Jr, per @RapSheet.Cleveland will convert Beckham's base salary into signing bonus to lower his cap number.Today is also OBJ's 29th birthday. pic.twitter.com/uGVIssIicX— Sports Section (@SportsSection) November 5, 2021 Beckham var um tíma einn mest spennandi leikmaður NFL-deildarinnar en fljótlega eftir að hann gerði risasamning við New York Giants fór að halla undan fæti hjá honum. Honum var skipt til Cleveland Browns í mars 2019 en hefur verið mikið meiddur síðan hann kom þangað. Frammistaðan hefur heldur ekki verið merkileg þegar hann hefur verið leikfær. Samband hans og leikstjórnandans Baker Mayfield var ekki gott og Beckham var farinn að kvarta mikið yfir þjónustunni í gegnum sitt fólk.
NFL Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti