Nokkuð bjartsýnn á Blikasigur í Úkraínu: „Öll tölfræði liðanna er mjög jöfn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2021 10:15 Leikmenn Breiðabliks á æfingu á heimavelli Kharkiv í gær. getty/Vyacheslav Madiyevskyy Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á von á jöfnum leik gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann telur helmingslíkur á sigri Blika. Leikur Breiðabliks og Kharkiv fer fram í næststærstu borg Úkraínu klukkan 17:45 í kvöld. Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Ásmundur segir erfitt að bera saman styrkleikanna deildanna á Íslandi og í Úkraínu en telur að lið Breiðabliks og Kharkiv séu nokkuð jöfn. „Miðað við það sem við höfum séð frá Kharkiv er þetta gott lið. Þær eru með góðar fyrirgjafir. Við þurfum að verjast vel og vera skipulagðar í þessum leik. Við vonumst eftir jöfnum leik og vonandi gerum við vel,“ sagði Ásmundur á blaðamannafundi í gær. Ásmundur Arnarsson stýrir Breiðabliki í annað sinn í kvöld.getty/Vyacheslav Madiyevskyy „Eins og við horfum á þetta teljum við möguleikana vera 50/50. Það er erfitt að bera deildirnar sem liðin spila í saman en þú berð saman leikina í riðlakeppninni er öll tölfræði mjög jöfn. Þetta ætti að vera jafn leikur, helmingslíkur á sigri, vonandi náum við góðum leik og góðum úrslitum.“ Að sögn Ásmundar eru allir leikmenn Breiðabliks heilir og klárir í leikinn. Sem kunnugt er lauk tímabilinu hér heima í september og því eru leikmenn Blika í misgóðri leikæfingu. „Það er áskorun að halda liðinu í leikæfingu en margir leikmenn voru í landsliðinu í október. Svo höfum við reynt að spila æfingaleiki. Hin liðin á Íslandi eru ekki byrjuð að æfa fyrir næsta tímabili svo við höfum spilað gegn liðum sem eru með stráka til að fá alvöru leiki,“ sagði Ásmundur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Kharkiv fer fram í næststærstu borg Úkraínu klukkan 17:45 í kvöld. Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Ásmundur segir erfitt að bera saman styrkleikanna deildanna á Íslandi og í Úkraínu en telur að lið Breiðabliks og Kharkiv séu nokkuð jöfn. „Miðað við það sem við höfum séð frá Kharkiv er þetta gott lið. Þær eru með góðar fyrirgjafir. Við þurfum að verjast vel og vera skipulagðar í þessum leik. Við vonumst eftir jöfnum leik og vonandi gerum við vel,“ sagði Ásmundur á blaðamannafundi í gær. Ásmundur Arnarsson stýrir Breiðabliki í annað sinn í kvöld.getty/Vyacheslav Madiyevskyy „Eins og við horfum á þetta teljum við möguleikana vera 50/50. Það er erfitt að bera deildirnar sem liðin spila í saman en þú berð saman leikina í riðlakeppninni er öll tölfræði mjög jöfn. Þetta ætti að vera jafn leikur, helmingslíkur á sigri, vonandi náum við góðum leik og góðum úrslitum.“ Að sögn Ásmundar eru allir leikmenn Breiðabliks heilir og klárir í leikinn. Sem kunnugt er lauk tímabilinu hér heima í september og því eru leikmenn Blika í misgóðri leikæfingu. „Það er áskorun að halda liðinu í leikæfingu en margir leikmenn voru í landsliðinu í október. Svo höfum við reynt að spila æfingaleiki. Hin liðin á Íslandi eru ekki byrjuð að æfa fyrir næsta tímabili svo við höfum spilað gegn liðum sem eru með stráka til að fá alvöru leiki,“ sagði Ásmundur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti