Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Dagur Lárusson skrifar 10. nóvember 2021 20:31 Sigurður var ekki ánægður að leik loknum. Vísir/Vilhelm Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. ÍBV heimsótti Val, topplið Olís-deildar kvenna, á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Valur vann 14 marka sigur, lokatölur 35-21. „Ég finn bara fyrir tómleika, að vera rasskelltur er aldrei gott og það er nákvæmlega það sem gerðist hérna í kvöld og maður er bara hálf lítill í sér eftir þetta,” byrjaði Sigurður á að segja. ÍBV vann flottan sigur á Haukum á Ásvöllum á sunnudaginn en Sigurður sagði að það væri allt annað að mæta á Ásvelli heldur en í Origo-Höllina. „Já ég meina það var á Ásvöllum, hérna er þetta allt öðruvísi. Í byrjun leiks lendum við auðvitað í áfalli með hana Elísu þar sem hún braut líklega á sér öxlina, þannig við missum hana út eftir rúmlega tíu mínútur.“ „Svo er ég einfaldlega með of þunn skipaðan hóp, og þegar það bætast áföll ofan á það þá getur þetta orðið mjög erfitt. Marija missti ömmu sína í hádeginu þannig hún var skiljanlega ekki alveg hún sjálf, þannig þetta var heldur dauft hjá okkur,“ hélt Sigurður áfram. „Ef ég á að segja eins og er þá hefur þetta bara verið heldur glataður dagur og ég hlakka bara til að komast heim,“ endaði Sigurður á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
ÍBV heimsótti Val, topplið Olís-deildar kvenna, á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Valur vann 14 marka sigur, lokatölur 35-21. „Ég finn bara fyrir tómleika, að vera rasskelltur er aldrei gott og það er nákvæmlega það sem gerðist hérna í kvöld og maður er bara hálf lítill í sér eftir þetta,” byrjaði Sigurður á að segja. ÍBV vann flottan sigur á Haukum á Ásvöllum á sunnudaginn en Sigurður sagði að það væri allt annað að mæta á Ásvelli heldur en í Origo-Höllina. „Já ég meina það var á Ásvöllum, hérna er þetta allt öðruvísi. Í byrjun leiks lendum við auðvitað í áfalli með hana Elísu þar sem hún braut líklega á sér öxlina, þannig við missum hana út eftir rúmlega tíu mínútur.“ „Svo er ég einfaldlega með of þunn skipaðan hóp, og þegar það bætast áföll ofan á það þá getur þetta orðið mjög erfitt. Marija missti ömmu sína í hádeginu þannig hún var skiljanlega ekki alveg hún sjálf, þannig þetta var heldur dauft hjá okkur,“ hélt Sigurður áfram. „Ef ég á að segja eins og er þá hefur þetta bara verið heldur glataður dagur og ég hlakka bara til að komast heim,“ endaði Sigurður á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni