Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 11:00 Gunnar Malmquist Þórsson var með liðsfélaga sinn Árna Braga Eyjólfsson í stólnum. Vísir/Sigurjón Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. Guðjón Guðmundsson hitti að þessu sinni eina rakarann í Olís deild karla í handbolta. Hann vinnur í Stúdío 110 í Reykjavík og viðskiptavinurinn var ekki af verri endanum þegar Gaupi mætti á svæðið. „Gunnar Malmquist Þórsson hjá Aftureldingu hefur um árabil verið einn mesti naglinn í Olís deild karla. Með handboltanum mundar hann skærin á hverjum degi. Kúnninn að þessu sinni er besti leikmaður Íslandsmótsins á síðustu leiktíð; Árni Bragi Eyjólfsson,“ sagði Guðjón Guðmundsson. Árni Bragi var ánægður með klippinguna og rakarinn stóðst pressuna á að vera með myndavélina á sér.Vísir/Sigurjón „Gunnar, hérna ertu að klippa alla daga með handboltanum,“ sagði Gaupi í upphafi viðtalsins. „Það er ekki auðvelt því það tekur stundum á skrokkinn. Þess vegna þarf maður líka að vera í góðu standi,“ sagði Gunnar Malmquist Þórsson. „Ég vil meina að fótboltamenn eru oftast betur klipptir en handboltamenn. Það er bara áskorun á handboltamenn að koma oftar í klippingu. Það er alltaf verið að tala um að handboltaklippingin sé síða hárið með snúðinn. Svona Róberts Aron klipping en við viljum reyna að eyða því í burtu,“ sagði Gunnar. Gaupi forvitnaðist um Bergvin Þór Gíslason hjá Aftureldingu sem honum þykir ekki vera vel klipptur. „Ég er búinn að vera að vinna í því að fá hann í burtu frá þessu síða hári en það gengur erfiðlega þessa dagana. Hann mætti í síðasta leik með fastar fléttur. Það er ekki mjög vinsælt hjá mér alla vega. Hann er samt alltaf flottur hann Bergvin enda líka Þórsari,“ sagði Gunnar. „Það eru allskonar íþróttamenn sem mæta hérna. Það eru handboltamenn, fótboltamenn, bardagamenn og allur katalógurinn,“ sagði Gunnar. Það má sjá alla heimsókn Gaupa hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Gaupi heimsótti eina rakarann í Olís deildinni Seinni bylgjan Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Guðjón Guðmundsson hitti að þessu sinni eina rakarann í Olís deild karla í handbolta. Hann vinnur í Stúdío 110 í Reykjavík og viðskiptavinurinn var ekki af verri endanum þegar Gaupi mætti á svæðið. „Gunnar Malmquist Þórsson hjá Aftureldingu hefur um árabil verið einn mesti naglinn í Olís deild karla. Með handboltanum mundar hann skærin á hverjum degi. Kúnninn að þessu sinni er besti leikmaður Íslandsmótsins á síðustu leiktíð; Árni Bragi Eyjólfsson,“ sagði Guðjón Guðmundsson. Árni Bragi var ánægður með klippinguna og rakarinn stóðst pressuna á að vera með myndavélina á sér.Vísir/Sigurjón „Gunnar, hérna ertu að klippa alla daga með handboltanum,“ sagði Gaupi í upphafi viðtalsins. „Það er ekki auðvelt því það tekur stundum á skrokkinn. Þess vegna þarf maður líka að vera í góðu standi,“ sagði Gunnar Malmquist Þórsson. „Ég vil meina að fótboltamenn eru oftast betur klipptir en handboltamenn. Það er bara áskorun á handboltamenn að koma oftar í klippingu. Það er alltaf verið að tala um að handboltaklippingin sé síða hárið með snúðinn. Svona Róberts Aron klipping en við viljum reyna að eyða því í burtu,“ sagði Gunnar. Gaupi forvitnaðist um Bergvin Þór Gíslason hjá Aftureldingu sem honum þykir ekki vera vel klipptur. „Ég er búinn að vera að vinna í því að fá hann í burtu frá þessu síða hári en það gengur erfiðlega þessa dagana. Hann mætti í síðasta leik með fastar fléttur. Það er ekki mjög vinsælt hjá mér alla vega. Hann er samt alltaf flottur hann Bergvin enda líka Þórsari,“ sagði Gunnar. „Það eru allskonar íþróttamenn sem mæta hérna. Það eru handboltamenn, fótboltamenn, bardagamenn og allur katalógurinn,“ sagði Gunnar. Það má sjá alla heimsókn Gaupa hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Gaupi heimsótti eina rakarann í Olís deildinni
Seinni bylgjan Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti