Fólk streymdi í hraðpróf í dag en 41 greindist smitaður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. nóvember 2021 18:31 Marta María Arnarsdóttir er verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Stöð 2 Fólk streymdi í hraðpróf í dag vegna viðburða um helgina jafnvel þótt það hafi verið óþarfi þar sem hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt og gilda næstu þrjár vikur. Ekki mega fleiri en fimmtíu koma saman en þó er svigrúm fyrir allt að 500 á viðburðum ef grímuskylda er virt og gestir geta sýnt fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Tímabundin undanþága hefur þó verið veitt frá reglum um hraðpróf á 500 manna viðburðum núna um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þrátt fyrir undanþáguna, rok og rigningu þá streymir fólk hingað í hraðpróf og því ljóst að fólk ætlar að vera með öryggið á oddinum á viðburðum í kvöld. Þegar fréttastofa leit við klukkan tvö í dag höfðu 3000 af þeim 3600 sem skráðir voru mætt í hraðpróf. Nú eru viðburðir líka næstu helgi. Er eitthvað sem þið ætlið að gera til þess að koma til móts við þessa auknu eftirspurn í hraðpróf? „Já við erum aðeins að ráða inn nýtt starfsfólk og erum nú þegar með gott fólk þannig að við tökum fagnandi á móti öllum,“ sagði Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 41 greindist smitaðir af kórónuveirunni í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38 og daginn þar á undan voru þeir 43 sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Ertu búin að tala við gestina, hvert er fólk að fara í kvöld? „Ýmsir að fara í leikhús, það var streymi í morgun. En svo líka brúðkaup og allskonar partí.“ 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Af þeim voru 57 í sóttkví við greiningu. Fimm þeirra smituðu greindust á landamærunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt og gilda næstu þrjár vikur. Ekki mega fleiri en fimmtíu koma saman en þó er svigrúm fyrir allt að 500 á viðburðum ef grímuskylda er virt og gestir geta sýnt fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Tímabundin undanþága hefur þó verið veitt frá reglum um hraðpróf á 500 manna viðburðum núna um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þrátt fyrir undanþáguna, rok og rigningu þá streymir fólk hingað í hraðpróf og því ljóst að fólk ætlar að vera með öryggið á oddinum á viðburðum í kvöld. Þegar fréttastofa leit við klukkan tvö í dag höfðu 3000 af þeim 3600 sem skráðir voru mætt í hraðpróf. Nú eru viðburðir líka næstu helgi. Er eitthvað sem þið ætlið að gera til þess að koma til móts við þessa auknu eftirspurn í hraðpróf? „Já við erum aðeins að ráða inn nýtt starfsfólk og erum nú þegar með gott fólk þannig að við tökum fagnandi á móti öllum,“ sagði Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 41 greindist smitaðir af kórónuveirunni í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38 og daginn þar á undan voru þeir 43 sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Ertu búin að tala við gestina, hvert er fólk að fara í kvöld? „Ýmsir að fara í leikhús, það var streymi í morgun. En svo líka brúðkaup og allskonar partí.“ 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Af þeim voru 57 í sóttkví við greiningu. Fimm þeirra smituðu greindust á landamærunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira