Sprengisandur: Þjóðernishyggja, björgun heimsins og landbúnaðurinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2021 09:54 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn verður sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun meðal annars ræða við Eirík Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, um popúlisma og þjóðernishyggju upp úr nýrri bók sem Eiríkur hefur skrifað. Þeir munu einnig ræða þá skrýtnu stöðu sem nú er uppi á Íslandi þar sem varla er nein ríkisstjórn - en fæstir virðast kippa sér upp við það. Þá verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á línunni frá Skotlandi og segir sína skoðun á COP26 fundinum. Sagt var að samkoman væri síðasti séns til að bjarga heiminum, er þá von að spurt sé; tókst það? Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur, og Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skiptast á skoðunum hjá Kristjáni. Hanna Björg hefur verið áberandi í ýmsum málum undanfarið og má þá sérstaklega nefna KSÍ-málið svokallaða. Sigurður kallaði Hönnu og fleiri konur ofbeldismenn í kjölfar málsins. Þórólfur Matthíasson, prófessor og besti vinur landbúnaðarins, verður gestur Kristjáns í þættinum. Þeir munu ræða um hinn meinta hernað gegn landinu, eins og skáldið orðaði það fyrir margt löngu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Sjá meira
Kristján Kristjánsson mun meðal annars ræða við Eirík Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, um popúlisma og þjóðernishyggju upp úr nýrri bók sem Eiríkur hefur skrifað. Þeir munu einnig ræða þá skrýtnu stöðu sem nú er uppi á Íslandi þar sem varla er nein ríkisstjórn - en fæstir virðast kippa sér upp við það. Þá verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á línunni frá Skotlandi og segir sína skoðun á COP26 fundinum. Sagt var að samkoman væri síðasti séns til að bjarga heiminum, er þá von að spurt sé; tókst það? Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur, og Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skiptast á skoðunum hjá Kristjáni. Hanna Björg hefur verið áberandi í ýmsum málum undanfarið og má þá sérstaklega nefna KSÍ-málið svokallaða. Sigurður kallaði Hönnu og fleiri konur ofbeldismenn í kjölfar málsins. Þórólfur Matthíasson, prófessor og besti vinur landbúnaðarins, verður gestur Kristjáns í þættinum. Þeir munu ræða um hinn meinta hernað gegn landinu, eins og skáldið orðaði það fyrir margt löngu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Sjá meira