„Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 10:31 Helena Rut Örvarsdóttir hefur ekki fundið sig með Stjörnunni á þessu tímabili. Vísir/Hulda Margrét „Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar. Helena Rut Örvarsdóttir hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og hún skoraði aðeins eitt mark úr tíu skotum í tapleiknum á móti Haukum um helgina. „Elsku Helena. Hún má bara fara í pissupásu núna eða eitthvað. Hvað er í gangi? Þú skorar ekki eitt mark úr tíu skotum, leik eftir leik eftir leik og það er eins og hún minnki með hverjum deginum. Ekkert sjálfstraust og hún er einhvern veginn að koðna niður,“ sagði Svava Kristín. Klippa: Seinni bylgjan: Frammistaða Helenu „Það er að hluta til það sem er að gerast þegar að heldur áfram að ganga svona illa. Hún er ekki að ná góðum leikjum, því miður. Sérstaklega af því að maður veit hvað í henni býr þá er ótrúlega leiðinlegt að horfa upp á þetta,“ sagði Solveig Lára Kjærnested, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er alltof nálægt og í alltof miklum kontakt. Hún á að vera miklu fjær. Þetta er kraftlítið hjá henni og það þarf ekki mikla snertingu til að koma henni úr jafnvægi,“ sagði Solveig Lára. Helena Rut er með 2,7 mörk að meðaltali í leik en aðeins 32 prósent skotnýtingu. „Þetta er ekkert líkt henni og hún er bara að spila langt undir getu. Við erum ekkert að segja henni neinar fréttir. Hún veit það alveg sjálf og ætlar sér örugglega að gera betri hluti en þetta. Hún mun vonandi gera það,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Það má heyra spjallið um Helenu Rut hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má einnig sjá umræðu um allt Stjörnuliðið sem hefur aðeins unnið tvo af sjö leikjum sínum á tímabilinu. Klippa: Seinni bylgjan: Vandræði Stjörnuliðsins í vetur Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Helena Rut Örvarsdóttir hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og hún skoraði aðeins eitt mark úr tíu skotum í tapleiknum á móti Haukum um helgina. „Elsku Helena. Hún má bara fara í pissupásu núna eða eitthvað. Hvað er í gangi? Þú skorar ekki eitt mark úr tíu skotum, leik eftir leik eftir leik og það er eins og hún minnki með hverjum deginum. Ekkert sjálfstraust og hún er einhvern veginn að koðna niður,“ sagði Svava Kristín. Klippa: Seinni bylgjan: Frammistaða Helenu „Það er að hluta til það sem er að gerast þegar að heldur áfram að ganga svona illa. Hún er ekki að ná góðum leikjum, því miður. Sérstaklega af því að maður veit hvað í henni býr þá er ótrúlega leiðinlegt að horfa upp á þetta,“ sagði Solveig Lára Kjærnested, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er alltof nálægt og í alltof miklum kontakt. Hún á að vera miklu fjær. Þetta er kraftlítið hjá henni og það þarf ekki mikla snertingu til að koma henni úr jafnvægi,“ sagði Solveig Lára. Helena Rut er með 2,7 mörk að meðaltali í leik en aðeins 32 prósent skotnýtingu. „Þetta er ekkert líkt henni og hún er bara að spila langt undir getu. Við erum ekkert að segja henni neinar fréttir. Hún veit það alveg sjálf og ætlar sér örugglega að gera betri hluti en þetta. Hún mun vonandi gera það,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Það má heyra spjallið um Helenu Rut hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má einnig sjá umræðu um allt Stjörnuliðið sem hefur aðeins unnið tvo af sjö leikjum sínum á tímabilinu. Klippa: Seinni bylgjan: Vandræði Stjörnuliðsins í vetur
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti