Birti myndband af hrottalegu ofbeldi fyrrverandi hlaupara NFL-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 22:31 Myndband af hrottalegu ofbeldi Zac Stacy fer nú sem eldur um sinu um netheima. Joe Robbins/AAF/Getty Images Myndband af Zac Stacy, fyrrverandi hlaupara New York Jets og St. Louis Rams í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, beita fyrrverandi kærustu sína hrottalegu heimilisofbeldi fyrir framan fimm mánaða gamlan son þeirra fer nú sem eldur um sinu um netheimana. Stacy réðst á fyrrverandi kærustu sína, Kristin Evans, á heimili hennar síðasta laugardag þar sem hann kýldi hana í höfuðið og fleygði henni síðan í sjónvarpið. Þessi þrítugi fyrrverandi leikmaður NFL-deildarinnar missti algjörlega stjórn á skapi sínu er hann reifst við barnsmóður sína. Á myndbandinu má heyra hana grátbiðja Stacy um að hætta. Heimildir herma að konan hafi sótt um nálgunarbann á Stacy fyrir sig og son sinn síðastliðinn mánudag, en í umsókninni kemur fram að Stacy hafi komið til hennar á laugardaginn til að hitta son sinn. Þar kemur einnig fram að hann hafi beitt hana ofbeldi allt frá því að hún varð ólétt af barni þeirra á seinasta ári. Lögreglan í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur Stacy, en hann er sagður á flótta. Kristin Evans, fyrrverandi kærasta Zac Stacy, birti svo í kjölfarið myndband þar sem hún þakkar fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið og biðlar til þeirra sem gætu vitað hvar Stacy er niðurkominn að hafa samband við lögreglu. Myndband af atvikinu birtist á Twitter, Instagram og öðrum miðlum og stutt leit gerir fólki auðvelt fyrir að finna það. Rétt er þó að vara fólk við efni myndbandsins. NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Stacy réðst á fyrrverandi kærustu sína, Kristin Evans, á heimili hennar síðasta laugardag þar sem hann kýldi hana í höfuðið og fleygði henni síðan í sjónvarpið. Þessi þrítugi fyrrverandi leikmaður NFL-deildarinnar missti algjörlega stjórn á skapi sínu er hann reifst við barnsmóður sína. Á myndbandinu má heyra hana grátbiðja Stacy um að hætta. Heimildir herma að konan hafi sótt um nálgunarbann á Stacy fyrir sig og son sinn síðastliðinn mánudag, en í umsókninni kemur fram að Stacy hafi komið til hennar á laugardaginn til að hitta son sinn. Þar kemur einnig fram að hann hafi beitt hana ofbeldi allt frá því að hún varð ólétt af barni þeirra á seinasta ári. Lögreglan í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur Stacy, en hann er sagður á flótta. Kristin Evans, fyrrverandi kærasta Zac Stacy, birti svo í kjölfarið myndband þar sem hún þakkar fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið og biðlar til þeirra sem gætu vitað hvar Stacy er niðurkominn að hafa samband við lögreglu. Myndband af atvikinu birtist á Twitter, Instagram og öðrum miðlum og stutt leit gerir fólki auðvelt fyrir að finna það. Rétt er þó að vara fólk við efni myndbandsins.
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira