Björgvin Karl besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 15:04 Björgvin Karl Guðmundsson er í svaklegu formi og hefur verið það mjög lengi. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson hefur átt magnaðan feril í CrossFit íþróttinni þrátt fyrir að hann hafi ekki náð að verða heimsmeistari í íþróttinni. Morning Chalk Up fjallar um BKG og veltir því fyrir sér hvort hann sé besti evrópski CrossFit maður sögunnar. Björgvin Karl hefur sýnt mikinn stöðugleika undanfarin ár þrátt fyrir að hann hafi kannski vantað toppinn til að skila honum efsta á pallinn á heimsleikunum þá hefur frammistaðan verið mögnuð. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Björgvin Karl hefur meðal annars verið efsti Evrópumaðurinn í fimm skipti og allt á síðustu sjö árum. Patrick Clark fór yfir feril Björgvins í grein sinni á Morning Chalk Up og reyndi að svara spurningunni hvort Björgvin Karl sé besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit. Samkeppnin er þá frá köppum eins og Jonne Koski, Lukas Högberg og Mikko Salo en niðurstaðan er okkar manni í vil. Besti Evrópumaðurinn á heimsleikunum í CrossFit: 2021 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (4. sæti) 2020 - Jonne Koski, Finnlandi (7. sæti) 2019 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2018 - Lukas Högberg, Svíþjóð (3. sæti) 2017 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (5. sæti) 2016 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (8. sæti) 2015 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2014 - Lukas Högberg, Svíþjóð (23. sæti) 2013 - Frederik Ægidius, Danmörku (15. sæti) 2012 - Frederik Ægidius, Danmörku (30. sæti) 2011 - Tuomas Vainio, Finnlandi (19. sæti) 2010 - Mikko Salo, Finnlandi (5. sæti) 2009 - Mikko Salo, Finnlandi (1. sæti) View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) „Fólk í kringum mig hefur þurft að hlusta á það í mörg ár þegar ég væli yfir því hvað hann kemst lítið í sviðsljósið. Hversu litla viðurkenningu hann fær þó að það sé morgunljóst að hann er einn sá besti í heimi í sinni íþrótt,“ skrifaði Snorri Barón og deildi fréttinni um Björgvin Karl. „Það hafa verið keppnir þar sem hann hefur endað á verðlaunapallinum en lýsendurnir hafa varla nefnt hann á nafn alla útsendinguna. Það hafa líka verið gerðar kvikmyndir um CrossFit þar sem hann hefur lítið komið við sögu þrátt fyrir frábæra frammistöðu sína,“ skrifaði Snorri Barón. „Það er því gaman að hann fái hér alvöru viðurkenningu. Hrós til fólksins á Morning Chalk Up,“ skrifaði Snorri. Það má lesa greinina um Björgvin Karl hér en greinin sem er samt fyrir aftan áskrifarvegginn á síðu Morning Chalk Up. CrossFit Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira
Björgvin Karl hefur sýnt mikinn stöðugleika undanfarin ár þrátt fyrir að hann hafi kannski vantað toppinn til að skila honum efsta á pallinn á heimsleikunum þá hefur frammistaðan verið mögnuð. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Björgvin Karl hefur meðal annars verið efsti Evrópumaðurinn í fimm skipti og allt á síðustu sjö árum. Patrick Clark fór yfir feril Björgvins í grein sinni á Morning Chalk Up og reyndi að svara spurningunni hvort Björgvin Karl sé besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit. Samkeppnin er þá frá köppum eins og Jonne Koski, Lukas Högberg og Mikko Salo en niðurstaðan er okkar manni í vil. Besti Evrópumaðurinn á heimsleikunum í CrossFit: 2021 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (4. sæti) 2020 - Jonne Koski, Finnlandi (7. sæti) 2019 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2018 - Lukas Högberg, Svíþjóð (3. sæti) 2017 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (5. sæti) 2016 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (8. sæti) 2015 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2014 - Lukas Högberg, Svíþjóð (23. sæti) 2013 - Frederik Ægidius, Danmörku (15. sæti) 2012 - Frederik Ægidius, Danmörku (30. sæti) 2011 - Tuomas Vainio, Finnlandi (19. sæti) 2010 - Mikko Salo, Finnlandi (5. sæti) 2009 - Mikko Salo, Finnlandi (1. sæti) View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) „Fólk í kringum mig hefur þurft að hlusta á það í mörg ár þegar ég væli yfir því hvað hann kemst lítið í sviðsljósið. Hversu litla viðurkenningu hann fær þó að það sé morgunljóst að hann er einn sá besti í heimi í sinni íþrótt,“ skrifaði Snorri Barón og deildi fréttinni um Björgvin Karl. „Það hafa verið keppnir þar sem hann hefur endað á verðlaunapallinum en lýsendurnir hafa varla nefnt hann á nafn alla útsendinguna. Það hafa líka verið gerðar kvikmyndir um CrossFit þar sem hann hefur lítið komið við sögu þrátt fyrir frábæra frammistöðu sína,“ skrifaði Snorri Barón. „Það er því gaman að hann fái hér alvöru viðurkenningu. Hrós til fólksins á Morning Chalk Up,“ skrifaði Snorri. Það má lesa greinina um Björgvin Karl hér en greinin sem er samt fyrir aftan áskrifarvegginn á síðu Morning Chalk Up.
Besti Evrópumaðurinn á heimsleikunum í CrossFit: 2021 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (4. sæti) 2020 - Jonne Koski, Finnlandi (7. sæti) 2019 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2018 - Lukas Högberg, Svíþjóð (3. sæti) 2017 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (5. sæti) 2016 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (8. sæti) 2015 - Björgvin Karl Guðmundsson, Íslandi (3. sæti) 2014 - Lukas Högberg, Svíþjóð (23. sæti) 2013 - Frederik Ægidius, Danmörku (15. sæti) 2012 - Frederik Ægidius, Danmörku (30. sæti) 2011 - Tuomas Vainio, Finnlandi (19. sæti) 2010 - Mikko Salo, Finnlandi (5. sæti) 2009 - Mikko Salo, Finnlandi (1. sæti)
CrossFit Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira