Tíu milljóna auglýsing en birtingin nánast ókeypis Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2021 20:45 Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu og Jörundur Ragnarsson leikari. Samsett Íslandsstofa hefur aldrei fengið sterkari viðbrögð við auglýsingaherferð og við þeirri nýjustu, Facebook-ádeilunni Icelandverse. Verðmæti birtinga í erlendum fjölmiðlum sé ómetanlegt. Stjarna auglýsingarinnar kveðst ekki ætla að halda Zuckerberg-klippingunni við. Jörundur Ragnarsson leikari fer með hlutverk Zacks Mossbergssonar, skopstælingar af Mark Zuckerberg forstjóra Facebook, í auglýsingu Íslandsstofu. Hann kynnir til leiks svokallað Icelandverse - en fyrirmyndin er sýndarheimurinn Metaverse sem samfélagsmiðlarisinn tilkynnti um fyrr í mánuðinum. Zuckerberg hæstánægður Peel auglýsingastofa ásamt M&C Saatchi Group sá um hugmynd og handrit en Allan Sigurdsson leikstýrði. Auglýsingin kostaði 10 milljónir í framleiðslu og sáralitlu fé hefur verið varið í birtingu á henni. „Þetta eru sterkustu viðbrögð sem við höfum fengið við herferð en höfum þó oft fengið mjög jákvæð viðbrögð. Á þessari viku höfum við fengið sex milljón áhorf á myndbandið á samfélagsmiðlum. Og það hafa um 800 umfjallanir birst í erlendum miðlum á borð við Economist, Forbes, CNBC, Independent, Sky News og margt annað,“ segir Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu. Zuckerberg sjálfur sá auglýsinguna og lýsti yfir mikilli ánægju með hana. En viðbrögð frá venjulegu fólki hafi heldur ekki látið á sér standa. „Líka að þau vilji ferðast til Íslands, sem er markmiðið. Að þetta verði þess valdandi að þau vilji ferðast til Íslands sem er náttúrulega markmiðið með auglýsingunni.“ Sonurinn alls ekki ánægður Jörundur Ragnarsson stjarna auglýsingarinnar segist aldrei hafa þótt líkur Zuckerberg en eftir á að hyggja sé leikaravalið rökrétt. „Ég horfði á þetta Metaverse-vídjó og ég hugsaði strax. Já, ég ætti að geta gert þetta vel,“ segir Jörundur. Misvel hafi verið tekið í Zuckerberg-klippinguna. „Sonur minn var alls ekki ánægður með það. Kærastan mín, það tók tíma fyrir hana að venjast þessu. Mér finnst þetta allt í lagi sko, þetta vex.“ Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Facebook Tengdar fréttir „Það var ekki leiðinlegt að sjá að hann var búinn að sjá þetta“ Ný auglýsing Íslandsstofu hefur vakið töluverða athygli þar sem gert er létt grín að nýjum sýndarveruleikaheimi Mark Zuckerberg. Forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu segir viðbrögðin hafa verið vonum framar en auglýsingin hefur meðal annars náð til Zuckerberg, sem tekur vel í grínið. 12. nóvember 2021 13:30 Zuckerberg tekur háðinu með stæl og hlakkar til að heimsækja „Icelandverse“ Inspired by Iceland birti myndbandsauglýsingu á Facebook í gær þar sem kynnt er til sögunnar „the Icelandverse“. Í myndbandinu fer persóna að nafni Zack Mossbergsson, yfirmaður framtíðarsýnar, meðal annars yfir það hvernig hægt er að „tengja heiminn“ án þess að vera „super weird“, eða stórskrýtinn á góðri íslensku. 12. nóvember 2021 06:40 Íslandsstofa auglýsir Ísland með gríni á kostnað Zuckerbergs Íslandsstofa hefur birt nýtt myndband undir auglýsingaherferðinni Inspired by Iceland þar sem stólpagrín er gert að nýjum sýndarveruleikaheimi fyrirtækisins Meta, áður Facebook. 11. nóvember 2021 17:49 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Jörundur Ragnarsson leikari fer með hlutverk Zacks Mossbergssonar, skopstælingar af Mark Zuckerberg forstjóra Facebook, í auglýsingu Íslandsstofu. Hann kynnir til leiks svokallað Icelandverse - en fyrirmyndin er sýndarheimurinn Metaverse sem samfélagsmiðlarisinn tilkynnti um fyrr í mánuðinum. Zuckerberg hæstánægður Peel auglýsingastofa ásamt M&C Saatchi Group sá um hugmynd og handrit en Allan Sigurdsson leikstýrði. Auglýsingin kostaði 10 milljónir í framleiðslu og sáralitlu fé hefur verið varið í birtingu á henni. „Þetta eru sterkustu viðbrögð sem við höfum fengið við herferð en höfum þó oft fengið mjög jákvæð viðbrögð. Á þessari viku höfum við fengið sex milljón áhorf á myndbandið á samfélagsmiðlum. Og það hafa um 800 umfjallanir birst í erlendum miðlum á borð við Economist, Forbes, CNBC, Independent, Sky News og margt annað,“ segir Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu. Zuckerberg sjálfur sá auglýsinguna og lýsti yfir mikilli ánægju með hana. En viðbrögð frá venjulegu fólki hafi heldur ekki látið á sér standa. „Líka að þau vilji ferðast til Íslands, sem er markmiðið. Að þetta verði þess valdandi að þau vilji ferðast til Íslands sem er náttúrulega markmiðið með auglýsingunni.“ Sonurinn alls ekki ánægður Jörundur Ragnarsson stjarna auglýsingarinnar segist aldrei hafa þótt líkur Zuckerberg en eftir á að hyggja sé leikaravalið rökrétt. „Ég horfði á þetta Metaverse-vídjó og ég hugsaði strax. Já, ég ætti að geta gert þetta vel,“ segir Jörundur. Misvel hafi verið tekið í Zuckerberg-klippinguna. „Sonur minn var alls ekki ánægður með það. Kærastan mín, það tók tíma fyrir hana að venjast þessu. Mér finnst þetta allt í lagi sko, þetta vex.“
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Facebook Tengdar fréttir „Það var ekki leiðinlegt að sjá að hann var búinn að sjá þetta“ Ný auglýsing Íslandsstofu hefur vakið töluverða athygli þar sem gert er létt grín að nýjum sýndarveruleikaheimi Mark Zuckerberg. Forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu segir viðbrögðin hafa verið vonum framar en auglýsingin hefur meðal annars náð til Zuckerberg, sem tekur vel í grínið. 12. nóvember 2021 13:30 Zuckerberg tekur háðinu með stæl og hlakkar til að heimsækja „Icelandverse“ Inspired by Iceland birti myndbandsauglýsingu á Facebook í gær þar sem kynnt er til sögunnar „the Icelandverse“. Í myndbandinu fer persóna að nafni Zack Mossbergsson, yfirmaður framtíðarsýnar, meðal annars yfir það hvernig hægt er að „tengja heiminn“ án þess að vera „super weird“, eða stórskrýtinn á góðri íslensku. 12. nóvember 2021 06:40 Íslandsstofa auglýsir Ísland með gríni á kostnað Zuckerbergs Íslandsstofa hefur birt nýtt myndband undir auglýsingaherferðinni Inspired by Iceland þar sem stólpagrín er gert að nýjum sýndarveruleikaheimi fyrirtækisins Meta, áður Facebook. 11. nóvember 2021 17:49 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
„Það var ekki leiðinlegt að sjá að hann var búinn að sjá þetta“ Ný auglýsing Íslandsstofu hefur vakið töluverða athygli þar sem gert er létt grín að nýjum sýndarveruleikaheimi Mark Zuckerberg. Forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu segir viðbrögðin hafa verið vonum framar en auglýsingin hefur meðal annars náð til Zuckerberg, sem tekur vel í grínið. 12. nóvember 2021 13:30
Zuckerberg tekur háðinu með stæl og hlakkar til að heimsækja „Icelandverse“ Inspired by Iceland birti myndbandsauglýsingu á Facebook í gær þar sem kynnt er til sögunnar „the Icelandverse“. Í myndbandinu fer persóna að nafni Zack Mossbergsson, yfirmaður framtíðarsýnar, meðal annars yfir það hvernig hægt er að „tengja heiminn“ án þess að vera „super weird“, eða stórskrýtinn á góðri íslensku. 12. nóvember 2021 06:40
Íslandsstofa auglýsir Ísland með gríni á kostnað Zuckerbergs Íslandsstofa hefur birt nýtt myndband undir auglýsingaherferðinni Inspired by Iceland þar sem stólpagrín er gert að nýjum sýndarveruleikaheimi fyrirtækisins Meta, áður Facebook. 11. nóvember 2021 17:49