Eiginmaður myrti konu sína með kóbraslöngu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2021 16:51 Kóbraslöngur eru eitraðar en ekki taldar árásagjarnar, nema þeim sé ógnað. Getty Images Móðir hinnar indversku Uthra fann hana hreyfingarlausa í rúmi sínu. Á vinstri handlegg hennar var blóð og krufning leiddi í ljós að dánarorsök hafi verið snákabit. Snákabit eru ekki óalgeng í Indlandi en rannsóknir hafa sýnt að um fimmtíu þúsund látist af völdum snáka á ári hverju þar í landi. Fjölskylda Uthru þótti málið hins vegar grunsamlegt og kærði það til lögreglu. Í ljós kom að eiginmaður hennar, Kumar, hafi keypt eitraðan snák og skilið hann eftir á stigapalli í húsi þeirra hjóna. Hann bað eiginkonu sína um að rétta sér síma, sem var á neðri hæð í húsinu, í von um að snákurinn myndi bíta hana. Tilraun eiginmannsins gekk ekki eftir og reyndi hann aftur skömmu síðar. Hann brá á það ráð að byrla Urthu svefnlyf og beið þar til að hún sofnaði. Þegar Urtha sofnaði, tók hann snákinn upp og lét hann bíta hana. Urtha lést ekki af árásinni en hún lá á spítala í 52 daga í kjölfarið. Þegar hún loks fékk að fara heim af spítalanum hugðist eiginmaðurinn ljúka verkinu. Urtha lá í rúmi sínu og brá hann á það ráð að byrla henni svefntöflur, eins og hann hafði áður gert. Þegar Urtha sofnaði tók eiginmaðurinn í haus snáksins og lét hann bíta hana, rétt eins og áður. Kumar reyndi að fela sönnunargögnin en margt leiddi til þess að brögð hafi verið í tafli. Bitförin, eftir snákinn, voru á skrýtnum stöðum og rannsókn leiddi í ljós að snákurinn hafði í raun ekki bitið Urtha af sjálfsdáðum. Þá var einnig talið ómögulegt að snákurinn hafi komist inn í hús þeirra án hjálpar. Rannsókn lögreglu leiddi því loks í ljós að eiginmaðurinn hafi orðið Urthu að bana. Dýr Indland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Snákabit eru ekki óalgeng í Indlandi en rannsóknir hafa sýnt að um fimmtíu þúsund látist af völdum snáka á ári hverju þar í landi. Fjölskylda Uthru þótti málið hins vegar grunsamlegt og kærði það til lögreglu. Í ljós kom að eiginmaður hennar, Kumar, hafi keypt eitraðan snák og skilið hann eftir á stigapalli í húsi þeirra hjóna. Hann bað eiginkonu sína um að rétta sér síma, sem var á neðri hæð í húsinu, í von um að snákurinn myndi bíta hana. Tilraun eiginmannsins gekk ekki eftir og reyndi hann aftur skömmu síðar. Hann brá á það ráð að byrla Urthu svefnlyf og beið þar til að hún sofnaði. Þegar Urtha sofnaði, tók hann snákinn upp og lét hann bíta hana. Urtha lést ekki af árásinni en hún lá á spítala í 52 daga í kjölfarið. Þegar hún loks fékk að fara heim af spítalanum hugðist eiginmaðurinn ljúka verkinu. Urtha lá í rúmi sínu og brá hann á það ráð að byrla henni svefntöflur, eins og hann hafði áður gert. Þegar Urtha sofnaði tók eiginmaðurinn í haus snáksins og lét hann bíta hana, rétt eins og áður. Kumar reyndi að fela sönnunargögnin en margt leiddi til þess að brögð hafi verið í tafli. Bitförin, eftir snákinn, voru á skrýtnum stöðum og rannsókn leiddi í ljós að snákurinn hafði í raun ekki bitið Urtha af sjálfsdáðum. Þá var einnig talið ómögulegt að snákurinn hafi komist inn í hús þeirra án hjálpar. Rannsókn lögreglu leiddi því loks í ljós að eiginmaðurinn hafi orðið Urthu að bana.
Dýr Indland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira