Bestu leikmenn ársins: Barcelona og PSG einoka listana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 19:16 Lionel Messi og Neymar eru báðir á listanum yfir 11 bestu leikmenn ársins 2021. AP Photo/Michel Euler Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt lista yfir þau sem eru tilnefnd sem leikmenn ársins. Segja má að það þeir sömu og venjulegu séu tilnefndir hjá körlunum á meðan ofurlið Barcelona einokar listann í kvennaflokki. Einnig verður kosið um þjálfara ársins sem og markvörð ársins. Í karlaflokki á franska stórliðið París Saint-Germain þrjá leikmenn af þeim 11 sem eru tilnefndir. Það eru þeir Kylian Mbappé, Neymar og að sjálfsögðu Lionel Messi. Portúgalinn Cristiano Ronaldo er einnig tilnefndur líkt og markamaskínan Robert Lewandowski sem og Evrópumeistaranum Jorginho. Hér að neðan má sjá þá 11 sem eru tilfnendir: Karim Benzema (Frakkland, Real Madrid) Kevin De Bruyne (Belgía, Manchester City) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Manchester United) Erling Braut Håland (Noregur, Borussia Dortmund) Jorginho (Ítalía, Chelsea) N´Golo Kanté (Frakkland, Chelsea) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Kylian Mbappé (Frakkland, París Saint-Germain) Lionel Messi (Argentína, París Saint-Grmain) Neymar (Brasilía, París Saint-Germain) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool). Jorginho vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og svo EM með Ítalíu í sumar.EPA-EFE/Justin Tallis Í kvennaflokki eru alls 13 leikmenn tilnefndir. Fjórir koma frá Barcelona og þá vekur athygli að alls koma fjórar frá Norðurlöndunum Svíþjóð og Danmörku. Hér að neðan má sjá þær 13 sem eru tilnefndar sem leikmenn ársins af FIFA. Stina Blackstenius (Svíþjóð, Häcken) Aitana Bonmatí (Spánn, Barcelona) Lucy Bronze (England, Manchester City) Magdalena Eriksson (Svíþjóð, Chelsea) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji Soyun (Suður-Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Alexia Putellas (Spánn, Barcelona) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Ellen White (England, Manchester City). Alexia Putellas er á listanum ásamt liðsfélögm sínum Jennifer Hermoso og Caroline Graham Hansen.Boris Streubel/Getty Images Þeir sem koma til greina sem þjálfarar ársins í karlaflokki eru Antonio Conte (Inter Mílanó og Tottenham Hotspur), Hansi Flick (Bayern München og þýska landsliðið), Pep Guardiola (Manchester City), Roberto Mancini (Ítalía), Lionel Sebastián Scaloni (Argentína), Diego Simeone (Atlético Madrid) og Thomas Tuchel (Chelsea). Í kvennaflokki koma þau Lluís Cortés (Barcelona), Peter Gerhardsson (Svíþjóð), Emma Hayes (Chelsea), Beverly Priestman (Kanada) og Sarina Wiegman (Holland og England) til greina. Emma Hayes stýrði Chelsea til sigurs í ensku úrvalsdeildinni en liðið mátti þola tap gegn Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Fran Santiago/Getty Images Tilnefndir sem markverðir ársins eru Alisson Becker (Brasilía, Liverpool), Gianluigi Donnaumma (Ítalía, París Saint-Germain), Édouard Mendy (Senegal, Chelsea) Manuel Neuer (Þýskaland, Bayern München) og Kasper Schmeichel (Danmörk, Leicester City). Tilnefndar sem markverðir ársins eru Ann-Katrin Berger (Þýskaland, Chelsea), Christiane Endler (Síle, Lyon), Stephanie Lynn Marie Labbé (Kanada, París Saint-Germain), Hedvig Lindahl (Svíþjóð, Atlético Madrid) og Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars). Opnað verður fyrir kosningar þann 10. desember næstkomandi og sigurvegarar tilkynntir þann 17. janúar 2022. Fótbolti FIFA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Sjá meira
Einnig verður kosið um þjálfara ársins sem og markvörð ársins. Í karlaflokki á franska stórliðið París Saint-Germain þrjá leikmenn af þeim 11 sem eru tilnefndir. Það eru þeir Kylian Mbappé, Neymar og að sjálfsögðu Lionel Messi. Portúgalinn Cristiano Ronaldo er einnig tilnefndur líkt og markamaskínan Robert Lewandowski sem og Evrópumeistaranum Jorginho. Hér að neðan má sjá þá 11 sem eru tilfnendir: Karim Benzema (Frakkland, Real Madrid) Kevin De Bruyne (Belgía, Manchester City) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Manchester United) Erling Braut Håland (Noregur, Borussia Dortmund) Jorginho (Ítalía, Chelsea) N´Golo Kanté (Frakkland, Chelsea) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Kylian Mbappé (Frakkland, París Saint-Germain) Lionel Messi (Argentína, París Saint-Grmain) Neymar (Brasilía, París Saint-Germain) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool). Jorginho vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og svo EM með Ítalíu í sumar.EPA-EFE/Justin Tallis Í kvennaflokki eru alls 13 leikmenn tilnefndir. Fjórir koma frá Barcelona og þá vekur athygli að alls koma fjórar frá Norðurlöndunum Svíþjóð og Danmörku. Hér að neðan má sjá þær 13 sem eru tilnefndar sem leikmenn ársins af FIFA. Stina Blackstenius (Svíþjóð, Häcken) Aitana Bonmatí (Spánn, Barcelona) Lucy Bronze (England, Manchester City) Magdalena Eriksson (Svíþjóð, Chelsea) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji Soyun (Suður-Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Alexia Putellas (Spánn, Barcelona) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Ellen White (England, Manchester City). Alexia Putellas er á listanum ásamt liðsfélögm sínum Jennifer Hermoso og Caroline Graham Hansen.Boris Streubel/Getty Images Þeir sem koma til greina sem þjálfarar ársins í karlaflokki eru Antonio Conte (Inter Mílanó og Tottenham Hotspur), Hansi Flick (Bayern München og þýska landsliðið), Pep Guardiola (Manchester City), Roberto Mancini (Ítalía), Lionel Sebastián Scaloni (Argentína), Diego Simeone (Atlético Madrid) og Thomas Tuchel (Chelsea). Í kvennaflokki koma þau Lluís Cortés (Barcelona), Peter Gerhardsson (Svíþjóð), Emma Hayes (Chelsea), Beverly Priestman (Kanada) og Sarina Wiegman (Holland og England) til greina. Emma Hayes stýrði Chelsea til sigurs í ensku úrvalsdeildinni en liðið mátti þola tap gegn Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Fran Santiago/Getty Images Tilnefndir sem markverðir ársins eru Alisson Becker (Brasilía, Liverpool), Gianluigi Donnaumma (Ítalía, París Saint-Germain), Édouard Mendy (Senegal, Chelsea) Manuel Neuer (Þýskaland, Bayern München) og Kasper Schmeichel (Danmörk, Leicester City). Tilnefndar sem markverðir ársins eru Ann-Katrin Berger (Þýskaland, Chelsea), Christiane Endler (Síle, Lyon), Stephanie Lynn Marie Labbé (Kanada, París Saint-Germain), Hedvig Lindahl (Svíþjóð, Atlético Madrid) og Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars). Opnað verður fyrir kosningar þann 10. desember næstkomandi og sigurvegarar tilkynntir þann 17. janúar 2022.
Fótbolti FIFA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Sjá meira